Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafna kröfu um að lækka hús á Edenreit enn frekar

Eigandi lóðarinnar Þelamerkur 52-54, Lars David Nielsen, krefst þess að Hveragerðisbær annaðhvort lækki fyrirhuguð hús á svokölluðum Edendreit niður í eina hæð eða kaupi af honum hans eign á fullu verði.

Hótelstjóri segir lögum breytt eftir séróskalista

Hjón í Fossatúni við Grímsá segja veiðifélag árinnar hafa stundað "svarta atvinnustarfsemi“ með sölu gistingar í veiðihúsinu. Þau gagnrýna Alþingi fyrir lagabreytingu til að þóknast veiðifélaginu.

Ásökun um svik af verstu sort

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar sem mótmælir harðlega seinagangi í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði.

Húseigendur á móti íbúðum í Skeifunni

Reykjavíkurborg kynnir nú breytingar á skipulagi Skeifunnar sem fela í sér að íbúðir verði í blandaðri byggð í hverfinu. Fasteignaeigendur segja forsendur ekki ljósar og spyrja hvers vegna ekki sé frekar reynt að nýta sérstöðu Skeifunnar sem verslunarsvæði.

Banaslys enn í rannsókn

Tvö banaslys sem urðu í flugi hérlendis á árinu 2015 eru enn til meðferðar hjá flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Skoða vindorku í landi Hóla

Drög að samningi um könnunarmöstur vegna rannsókna á vindorku í landi Hóls í Hjaltastaðaþinghá voru rædd á síðasta fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs.

Sjá meira