Guðni Bergsson vill byggja upp Laugardalsvöll: „Erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vill fá aukið fjármagn frá ríkisvaldinu fyrir uppbyggingu Laugardalsvallarins 29.7.2018 14:56
Tesla framleiðir brimbretti Rafbílafyrirtækið Tesla hefur hafið framleiðslu og sölu á brimbrettum merktum fyrirtækinu. 29.7.2018 13:17
Nick Jonas og Priyanka Chopra trúlofuð eftir tvo mánuði saman Nick Jonas og Priyanka Chopra höfðu aðeins verið saman í tvo mánuði áður en þau trúlofuðu sig. 29.7.2018 12:42
Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29.7.2018 11:30
Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. 29.7.2018 10:57
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29.7.2018 09:26
Reykvísk ungmenni flykkjast til Trékyllisvíkur: „Hreppurinn iðar af lífi“ Reykvísk ungmenni flykkjast til Trékyllisvíkar til þess að sjá tónleika Sturla Atlas og Bjarna Frímanns í Árneskirkju yngri. 28.7.2018 16:15
Hvítabjörn réðst á leiðsögumann Hvítabjörn réðst á mann sem starfar við ferðaþjónustu í Svalbarða. 28.7.2018 14:37
Hvalveiðum mótmælt á Austurvelli: „Áfram er verið að drepa Langreyðar núna í kringum Ísland“ Hvalveiðum á Íslandi var mótmælt á Austurvelli í dag. 28.7.2018 13:32
Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28.7.2018 11:34