Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28.7.2018 10:08
Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28.7.2018 09:27
Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22.7.2018 15:09
IKEA lánar viðskiptavinum bíl án endurgjalds IKEA lánar nú þeim viðskiptavinum sem vilja bíl til þess að flytja innkaupavörur sínar heim. 13.7.2018 10:15
Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25.6.2018 12:31
Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bíómyndin "Gotti,“ þar sem John Travolta fer með aðalhlutverk, fær hræðilega dóma. 17.6.2018 16:44
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17.6.2018 14:29
Oprah skrifar undir hjá Apple Sjónvarpskonan Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við Apple. 17.6.2018 10:54
Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. 17.6.2018 09:30