Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslenskan hræddi stórstjörnu REM

Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, hefur gefið út sitt fyrsta lag af komandi sólóplötu sinni. Þar heyrist í Ken Stringfellow, sem gerði garðinn frægan með REM en hann lagði ekki í íslenskan framburð.

Kokteilvikan hefst í dag

Á þriðjudaginn verður besti barþjónn landsins krýndur í Perlunni. Þetta er í þriðja sinn sem World Class barþjónakeppnin er haldin hér á landi en í fyrsta sinn verður sérstök kokteilavika í kringum keppnina.

Don Johnson vildi of margar milljónir

Lífsstílsbarinn Miami verður opnaður í gamla Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu innan tíðar. Þar verða öll húsgögnin sérsmíðuð og þjónar verða í sérsaumuðum fötum. Don John­son átti að koma í opnunar­partíið en vildi fá spik

Líður þegar eins og sigurvegara

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara.

Eru álfar danskir menn?

Fólk að misheyra texta í þekktum dægurlögum er klassískur brandari. Hljóðfærahúsið skellti í þráð um þetta á Facebook á dögunum og Lífið ákvað að birta hér á prenti nokkur bestu misskilningsdæmin.

Rosaleg á rauða dreglinum

Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi.

Vill frekar gera plötuna eins og maður

Stefáni Jakobssyni tókst að safna sér fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann ætlar þó að fresta henni til haustsins enda vill hann gera hlutina vel. Eitt sem hann seldi var heimboð í Mývatnssveit og hefur ekki hugmynd hver kemur til hans yfir heila helgi.

Sarah Jessica Parker elskar íslenskt kókoshnetuskyr

Bandaríska stórleikkonan, Sarah Jessica Parker, birti mynd á Instagram til 4,2 milljóna fylgjenda sinna þar sem hún sýnir troðfullan ísskáp af íslensku skyri. 400 prósenta söluaukning síðasta árið í Bandaríkjunum.

Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar

Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann,

Sjá meira