Íslenskan hræddi stórstjörnu REM Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, hefur gefið út sitt fyrsta lag af komandi sólóplötu sinni. Þar heyrist í Ken Stringfellow, sem gerði garðinn frægan með REM en hann lagði ekki í íslenskan framburð. 19.5.2018 09:00
35 ár síðan geimflaug flaug yfir Reykjavík Fyrir 35 árum flaug geimskutlan Enterprise yfir Reykjavíkurborg og lenti í Keflavík en hún var á leiðinni á flugsýningu í París. 19.5.2018 07:15
Don Johnson vildi of margar milljónir Lífsstílsbarinn Miami verður opnaður í gamla Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu innan tíðar. Þar verða öll húsgögnin sérsmíðuð og þjónar verða í sérsaumuðum fötum. Don Johnson átti að koma í opnunarpartíið en vildi fá spik 17.5.2018 06:00
Kokteilvikan hefst í dag Á þriðjudaginn verður besti barþjónn landsins krýndur í Perlunni. Þetta er í þriðja sinn sem World Class barþjónakeppnin er haldin hér á landi en í fyrsta sinn verður sérstök kokteilavika í kringum keppnina. 17.5.2018 06:00
Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16.5.2018 06:00
Eru álfar danskir menn? Fólk að misheyra texta í þekktum dægurlögum er klassískur brandari. Hljóðfærahúsið skellti í þráð um þetta á Facebook á dögunum og Lífið ákvað að birta hér á prenti nokkur bestu misskilningsdæmin. 15.5.2018 06:00
Rosaleg á rauða dreglinum Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi. 15.5.2018 06:00
Sarah Jessica Parker elskar íslenskt kókoshnetuskyr Bandaríska stórleikkonan, Sarah Jessica Parker, birti mynd á Instagram til 4,2 milljóna fylgjenda sinna þar sem hún sýnir troðfullan ísskáp af íslensku skyri. 400 prósenta söluaukning síðasta árið í Bandaríkjunum. 14.5.2018 06:00
Vill frekar gera plötuna eins og maður Stefáni Jakobssyni tókst að safna sér fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann ætlar þó að fresta henni til haustsins enda vill hann gera hlutina vel. Eitt sem hann seldi var heimboð í Mývatnssveit og hefur ekki hugmynd hver kemur til hans yfir heila helgi. 14.5.2018 06:00
Rússneski forsetinn úr 24 á Dillon í sumar Nick Jameson, sem gerði garðinn frægan í þáttunum Lost og 24, býr hér á landi og mun spila á miðvikudögum í sumar með Bexband á Dillon. Jameson gerði meðal annars lagið Slow Ride með Foghat. 9.5.2018 06:00