Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Reyndi að tengjast voninni hjá þeim sem komust af

Tónskáldið Biggi Hilmars var ráðinn af bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 til að semja tónlist fyrir heimildarmynd um brunann í Grenfell fjölbýlishúsinu í London. Alls létust 72 í brunanum.

Skotið yfir markið á Laugardalsvelli

Nýr Laugardalsvöllur á að rísa eftir þrjú ár. Hann mun kosta skattborgara hið minnsta sjö milljarða króna og verður ekki gerður nema stofnkostnaður sé að mestu reiddur fram af hinu opinbera. Á

Pablo Discobar í víking til New York

Þeir Teitur og Akira frá Pablo Discobar eru staddir í New York þessa dagana þar sem þeir settu upp þrjá litla Pablo Discobari á þremur stöðum. Þeir enda á hinum þekkta bar Boilermaker.

Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið

Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal.

Tap Eistnaflugs brúað

Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa.

Airwaves fær 22 milljónir

Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna.

Skemmtilegt stuð að sýna í vondu veðri

Skemmtilegustu sýningar leikhópsins Lottu er þegar vindar blása. Þá myndast einhver stemning sem erfitt er að útskýra, segir höfundur og leikstjóri nýjustu sýningar Lottu. Gosi verður frumsýndur í dag en svo taka við 100 sýningar á 50 stöðum.

Tökum lokið í Flatey á Flateyjargátunni

Tökum lauk í Flatey á Flateyjargátunni um helgina og fer hópurinn næst til Stykkishólms áður en endað er á tökum í mánuð í Reykjavík. Flatey bauð upp á allar tegundir veðurs. Einn daginn var skotið í kraftgalla en þann næsta á stuttbuxunum.

Sjá meira