Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Ósýnilega höndin á þingi

Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt.

Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram

KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi.

Verðmætasti farmurinn

Blængur NK kom til heimahafnar í gær eftir veru í Barentshafinu frá því í lok apríl.

Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot

Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku.

Komnir í hóp með stórstjörnum

Rokkhljómsveitin The Vintage Caravan er komin undir hatt bókunarfyrirtækisins X-Ray Touring og slæst þar í hóp með mörgum stórstjörnum. Fyrsta lagið af nýrri plötu sveitarinnar er komið í spilun.

Nýja Keikó ævintýrið farið að taka á sig mynd

Fyrsta opna griðasvæðið í heiminum fyrir hvali mun líta dagsins ljós í Vestmannaeyjum í mars á næsta ári. Leigusamningur hefur verið undirritaður og munu tveir mjaldrar, þær Litla-Hvít og Litla-Grá, synda allt að því frjálsir og sælar.

Stelpurnar sem sigruðu utanvallar

Eftir mynd með ungri stelpu enduðu Hera og Gurrý í viðtölum við fjölmargar fréttastofur, fólk dreif að og bað um mynd. Fylgjendunum fjölgar á Instagram og eru þær í hópi flottustu áhorfenda HM að mati íþróttavefsíðu.

Gullmolar Gumma Ben

Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016.

Sófakarteflan á HM

Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu.

Sjá meira