Hörð viðbrögð við auglýsingu Íslandsbanka „Markmiðið með þessum auglýsingum er að láta ekki neikvæðnina draga kjarkinn úr ungu fólki þannig að hún standi í vegi fyrir því að það undirbúi framtíðina,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Íslandsbanka. 11.4.2017 07:00
Stúdentar opna dyr að ferðaþjónustu "Við ákváðum að reka þetta sjálf til að geta sinnt háskólasamfélaginu betur. Við höfum verðlagningu eins lága og mögulegt er eins og í öllum okkar rekstri,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta sem hefur reksturs hostels á Gamla Garði í sumar. 10.4.2017 07:00
Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. 8.4.2017 06:00
Þörf á skýrari verkferlum í ferðaþjónustu "Það þurfa að vera skýrari verkferlar og afgerandi stefna stjórnvalda enda stærsti atvinnuvegur þjóðarinnar sem hefur rifið efnahaginn upp á rassgatinu undanfarin ár,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, um ferðaþjónustuna. 7.4.2017 07:00
Gagnrýna stjórnstöð ferðamála harðlega Ríkisendurskoðun segir að ríkisstofnanir sem sjá um ferðamál séu í ólestri. Skörun verði á stofnunum og hægri höndin viti ekki hvað sú vinstri sé að gera. Þessu vísar framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála á bug. 6.4.2017 07:00
Hélt að hún myndi deyja í Reykjadal Nicole Rakowski, 24 ára kona frá í Kanada, fékk annars og þriðja stigs bruna þegar hún steig í sjóðheitan hver í Reykjadal. Hún er þakklát fólkinu sem kom að björgun hennar og segir tímann á Íslandi hafa verið einstakan. 5.4.2017 07:00
Skulda yfir þrjá milljarða í sektir Illa gengur að innheimta sektir hér á landi sem einstaklingar hafa verið dæmdir fyrir. Því hærri upphæð, því verr gengur að innheimta. Um þrjú þúsund manns bíða að komast í afplánun vegna þeirra. 5.4.2017 06:00
Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4.4.2017 07:00
Reykjanesbraut fær stjörnugjöf Reykjanesbrautin fær minnst eina stjörnu en mest fimm stjörnur 3.4.2017 09:00