Reykjanesbraut fær stjörnugjöf Reykjanesbrautin fær minnst eina stjörnu en mest fimm stjörnur 3.4.2017 09:00
Gefa út veglegt rit um elsta manntal heims Þjóðskjalasafnið er 135 ára í dag og af því tilefni er gefið út rit um Manntalið 1703 sem dönsk stjórnvöld ákváðu að framkvæma. Það er elsta varðveitta manntal í heiminum sem nær til allra íbúa í heilu landi. 3.4.2017 08:00
Bataskóli settur á laggirnar Lagt var til að borgarráð Reykjavíkur samþykki tillögu um stofnun svokallaðs bataskóla að erlendri fyrirmynd í samstarfi við Geðhjálp og yrði verkefnið til þriggja ára. 3.4.2017 07:00
Tugir milljóna settir í miðborgina Kostnaður vegna verkefnastjóra og verkefna á vegum hans og verkefnastjórnar eru 16,3 milljónir króna og kostnaður vegna miðborgarsjóðs er 30 milljónir króna. 3.4.2017 07:00
Tryggvi fann Tortólapeningana "Sá á fund sem finnur,“ segir útilegumaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen sem datt heldur betur í lukkupottinn í gær. 1.4.2017 07:00
Augljóst mynstur í fléttum Ólafs að sögn Björns Jóns Málefni Hauck & Aufhäuser minna um margt á fjárfestingu Bruno Bischoff í Samskipum. 31.3.2017 06:00
Sendir í meðferð heim til Póllands Meðferðarúrræði hér duga ekki sökum þess að mennirnir kunna hvorki íslensku né ensku. 28.3.2017 07:00
Gjaldskylda við Domus Medica Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu 27.3.2017 07:00
Framkvæmdir hafnar við Ásmundarsal Viðhaldsvinna og uppbygging á Ásmundarsal við Freyjugötu 41 er hafin. Áætlað er að húsið verði formlega opnað vorið 2018. Það er arkitektastofan Kurtogpí sem mun hafa umsjón með endurbótum á húsinu. 25.3.2017 07:00
Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn 25.3.2017 07:00