Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Erfðablöndun mátti greina í sex vatnsföllum

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við rannsókn á erfðablöndun eldislax og náttúrulegs lax í laxastofnum á Vestfjörðum. Vísbendingar um erfðablöndun mátti greina í sex vatnsföllum og þar af voru skýr merki í Botnsá í Tálknafirði og í Sunndalsá í Trostansfirði sem er einn af innfjörðum Arnarfjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun.

Úkraína orðin örugg

Útlendingastofnun hefur ákveðið að bæta Úkraínu, að undanskildum héruðunum Donetsk, Luhansk og Krím, á lista yfir örugg ríki.

Milljónir leita réttra eigenda

Enn hafa starfsmenn Getspár ekkert heyrt frá vinningshöfunum sem keyptu sína miða hjá Olís í Álfheimum og Shell í Hveragerði.

Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina

Dæmi voru um að íslensk hross fengju nöfn með ruddalegri meiningu eða sem voru jafnvel klúr. Það var af illri nauðsyn sem Nafnanefnd íslenska hestsins var sett á laggirnar til að grípa inn í.

Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar

Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar.

Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis

Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag.

Verslanir gefa ekki lengur upplýsingar

Rannsóknasetur verslunarinnar hefur hætt birtingu veltuvísitölu dagvöruverslana og nokkurra annarra flokka smásölu. Í tilkynningu frá RVS segir að aðilar með mikla markaðshlutdeild á smásölumarkaði hafi ákveðið að hætta miðlun á upplýsingum um veltutölur sínar.

Sjá meira