Þrjátíu ár og tugir platna Ný Dönsk kom fram á sjónarsviðið fyrir 30 árum þegar hljómsveitin vann hljómsveitarkeppni Stuðmanna í Húsafelli árið 1987. Síðan hefur sigurgangan verið nánast samfelld. Hljómsveitin fagnar 30 árunum með nýrri plötu, 13.9.2017 09:00
Dómsmál gegn Secret Solstice tekið fyrir Í dag er fyrirtaka í máli Þorsteins Stephensen gegn tónlistarhátíðinni Secret Solstice en Þorsteinn stefndi hátíðinni fyrir vangoldin laun. Forsvarsmenn hátíðarinnar eru bjartsýnir á góða niðurstöðu. 13.9.2017 06:00
Athafnamenn ólmir í Fjölnisveg Eitt þekktasta hús Þingholtanna er komið á sölu og fasteignamatið er 156 milljónir. Nú bíða eflaust margir spenntir eftir að sjá hver næsti eigandi verður en hingað til hafa forstjórar og viðskiptamenn verið ólmir í þessa flottu eign. 11.9.2017 10:00
Jóhann settur af við gerð Blade Runner Í nýju plakati af Blade Runner er nafn kvikmyndatónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar hvergi að finna. Hann átti að sjá um tónlistina í myndinni. Hans Zimmer er nú einn skráður fyrir tónlistinni. 8.9.2017 13:30
Erfið meðganga í vændum: „Mikil uppköst geta haft alvarlega fylgikvilla“ Konungsfjölskyldan í Bretlandi tilkynnti í gær að Katrín, hertogaynja af Cambridge, ætti von á sínu þriðja barni. Ekki var gefin upp sett dagsetning en ljóst er að meðgangan verður enginn dans á rósum fyrir Katrínu, því hún þjáist af hg sem útleggst á íslensku sem mikil uppköst. 5.9.2017 14:15
Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu. 1.9.2017 07:00
Garðbæingar klæðast 66°Norður úlpum og aka um á Land Rover Þátttakendur í fjórum rýnihópum um þjónustu Garðabæjar nefndu ítrekað að bærinn væri einsleitt samfélag fyrir vel stætt fólk og að útlit og hegðun til dæmis ungmenna væri dæmi um að þar væru flestir með iPhone-síma, í 66°Norður úlpum og fólk æki um á Land Rover Discovery. 1.9.2017 07:00
Krakkarnir læra mikið af dönsurum frá útlöndum Stella Rósenkranz, dansari og deildarstjóri í Dansstúdíói World Class, segir skólann standa á tímamótum. Í fyrsta sinn halda erlendir kennarar námskeið en stoppa ekki yfir helgi. 30.8.2017 06:00
Vilja nútímavæða skráningu hesta Ungir íslenskir frumkvöðlar stefna að því að framleiða Anitar örmerkjalesara til að einfalda alla vinnu við skráningu og utanumhald dýra. Stofnendur Anitar telja núverandi ferli óskilvirk og tímafrek. 29.8.2017 07:00
Kínverjar hafa áhuga á Neðri-Dal Fyrsta milljarðajörðin á Íslandi, Neðri-Dalur í Biskupstungum, gæti verið á leið í hendurnar á kínverskum fjárfestum sem hafa lýst yfir áhuga á jörðinni. Vilja þeir nýta heita vatnið undir ferðaþjónustu. 28.8.2017 07:00