Jóhann settur af við gerð Blade Runner Benedikt Bóas skrifar 8. september 2017 13:30 Ryan Gosling, aðalstjarnan í myndinni, ásamt leikkonunum Ana de Armas og Mackenzie Davis NordicPhotos/Getty Jóhann Jóhannsson kvikmyndatónskáld hefur verið settur af í kvikmyndinni Blade Runner 2049. Á nýjasta kynningarplakati myndarinnar er nafn hans hvergi að finna. Umboðsmaður hans staðfesti þetta við Fréttablaðið en samkvæmt samningi má Jóhann ekki tjá sig um ástæður þess að hann hvarf á braut.Áður var búið að greina frá því að Jóhann hefði stigið til hliðar og Hans Zimmer komið í hans stað. Þá átti Jóhann að aðstoða Zimmer en nú virðist Jóhanni alveg hafa verið skipt út. Leikstjóri Blade Runner er Denis Villeneuve og hafa þeir Jóhann oft unnið saman. Þegar tilkynnt var um að Villeneuve myndi leikstýra kom það lítið á óvart að Jóhann var ráðinn sem tónskáld. Þeir hafa unnið saman að Sicario, Prisoners og Arrival og hlotið einróma lof fyrir. Jóhann var tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir þá síðastnefndu. Samkvæmt Vanity Fair ákvað Jóhann að stíga til hliðar til að sinna öðrum verkefnum, en kvikmyndavefurinn IMDb segir að næsta verk hans sé myndin The Mercy. James Marsh mun leikstýra þeirri mynd en Jóhann samdi tónlistina fyrir The Theory of Everything þar sem hann hreppti Golden Globe styttuna.Jóhann Jóhannsson er hér með Golden Globe verðlaunin sem hann fékk fyrir myndina The Theory of Everything.Vísir/Getty Mest lesið Framhald: „Málið er að mig langar ekki til að deyja“ Áskorun „Leiðangurinn verður kvennaleiðangur að öllu leyti“ Lífið „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ Lífið Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins Lífið Krakkatían: Óveður, flugvélar og kirkjur Lífið Mary drottning hafi undrast umræðu um brúna skó Björns Lífið Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Lífið Hlaupa Bleiku slaufuna í sólarhring Lífið Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Lífið Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Lífið Fleiri fréttir Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Ný kitla: Ellie og Joel komast aftur í hann krappan Hjem til jul aftur á skjáinn Segir Murphy gera lítið úr kynferðisofbeldi Frumsýning á Vísi: Helga Braga í kolsvartri kómedíu Tæpur helmingur íbúa hefur séð myndina Kynntu dagskrá RIFF 2024 Þakkaði fyrir sig á íslensku Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Snerting framlag Íslands til Óskarsins „Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Hlátur og grátur á Ljósvíkingum Ljósbrot valin besta norræna kvikmyndin Sjá meira
Jóhann Jóhannsson kvikmyndatónskáld hefur verið settur af í kvikmyndinni Blade Runner 2049. Á nýjasta kynningarplakati myndarinnar er nafn hans hvergi að finna. Umboðsmaður hans staðfesti þetta við Fréttablaðið en samkvæmt samningi má Jóhann ekki tjá sig um ástæður þess að hann hvarf á braut.Áður var búið að greina frá því að Jóhann hefði stigið til hliðar og Hans Zimmer komið í hans stað. Þá átti Jóhann að aðstoða Zimmer en nú virðist Jóhanni alveg hafa verið skipt út. Leikstjóri Blade Runner er Denis Villeneuve og hafa þeir Jóhann oft unnið saman. Þegar tilkynnt var um að Villeneuve myndi leikstýra kom það lítið á óvart að Jóhann var ráðinn sem tónskáld. Þeir hafa unnið saman að Sicario, Prisoners og Arrival og hlotið einróma lof fyrir. Jóhann var tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir þá síðastnefndu. Samkvæmt Vanity Fair ákvað Jóhann að stíga til hliðar til að sinna öðrum verkefnum, en kvikmyndavefurinn IMDb segir að næsta verk hans sé myndin The Mercy. James Marsh mun leikstýra þeirri mynd en Jóhann samdi tónlistina fyrir The Theory of Everything þar sem hann hreppti Golden Globe styttuna.Jóhann Jóhannsson er hér með Golden Globe verðlaunin sem hann fékk fyrir myndina The Theory of Everything.Vísir/Getty
Mest lesið Framhald: „Málið er að mig langar ekki til að deyja“ Áskorun „Leiðangurinn verður kvennaleiðangur að öllu leyti“ Lífið „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ Lífið Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins Lífið Krakkatían: Óveður, flugvélar og kirkjur Lífið Mary drottning hafi undrast umræðu um brúna skó Björns Lífið Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Lífið Hlaupa Bleiku slaufuna í sólarhring Lífið Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Lífið Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Lífið Fleiri fréttir Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Ný kitla: Ellie og Joel komast aftur í hann krappan Hjem til jul aftur á skjáinn Segir Murphy gera lítið úr kynferðisofbeldi Frumsýning á Vísi: Helga Braga í kolsvartri kómedíu Tæpur helmingur íbúa hefur séð myndina Kynntu dagskrá RIFF 2024 Þakkaði fyrir sig á íslensku Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Snerting framlag Íslands til Óskarsins „Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Hlátur og grátur á Ljósvíkingum Ljósbrot valin besta norræna kvikmyndin Sjá meira