Fréttamaður

Benedikt Bóas

Benedikt Bóas Hinriksson er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Telja í gamaldags rokkhátíð á Hard Rock

Ein vinsælasta þungarokkshljómsveit landsins, Skálmöld, hleður í ferna tónleika á næstunni. Þeir byrja á Hard Rock um helgina en færa sig svo til Akureyrar.

Leitin hafin að nýjum krúttlegum Zúmma

Drengirnir þrír, Bjartur, Einar og Jóhann, sem hafa leikið fjörálfinn Zúmma í ævintýrum Skoppu og Skrítlu, eru orðnir fullorðnir og svo hávaxnir að nú þarf að finna nýjan. Prufurnar verða á laugardaginn eftir viku í Hörpu.

Með bíósal í stofunni

Björgvin Helgi Jóhannsson vill njóta kvikmyndanna sem hann horfir á. Í stofunni heima hjá sér í Grafarholti er hann með 130 tommu skjá og græjur til að fá sem bestu mögulegu upplifun í sófanum.

Læknahlið poppstjörnunnar

Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í Diktu halda merka tónleika í Hörpu í júní. Hljómsveitin er 20 ára og platan Get It Together er 10 ára. Haukur, sem starfar sem læknir, segir að hann hafi alltaf komist í gigg þrátt fyrir annir í starfinu. Kollegar hans hafi hjálpað þar mikið til.

Töff töfrabrögð í fjörutíu ár

Töframaðurinn Ingólfur Geirdal hefur sýnt töfrabrögð í 40 ár. Hann hefur sett saman sérstaka sýningu þar sem allt það besta fær að njóta sín. Töfrabrögðunum verður varpað á risaskjá svo allir geta séð töfrana gerast.

Hvítt verður svart í Mosfellsbænum

Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum.

Landinn vildi og fékk heyrnartól

Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.

Frá Selfridges út á Ægisíðu

Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.