Mina ákærður fyrir brot á veðmálareglum Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Yerry Mina fyrir möguleg brot á veðmálareglum sambandsins. 24.7.2019 17:00
Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24.7.2019 16:35
Pochettino ósáttur við að skuldinni sé skellt á hann þegar leikmenn ná ekki árangri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segist ekki sáttur við að hann þurfi að taka alla ábyrgðina þegar leikmenn sem koma til félagsins ná ekki þeim árangri sem ætlast er til af þeim. 24.7.2019 15:00
Þórður Þorsteinn hættur í ÍA Þórður Þorsteinn Þórðarson mun ekki leika meira með ÍA í Pepsi Max deild karla. Félagið tilkynnti í dag að Þórður hefði komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum. 24.7.2019 10:06
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 23.7.2019 22:00
Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. 23.7.2019 21:45
Shaw: „Tímabilið var svo lélegt það eyðilagði sumarfríið“ Tímabilið hjá Manchester United síðasta vetur var svo slæmt að það eyðilagði sumarfríið hjá enska bakverðinum Luke Shaw. 23.7.2019 18:45
De Gea vill verða fyrirliði United David de Gea vill verða fyrirliði Manchester United nú þegar hann hefur ákveðið að skrifa undir nýjan samning við félagið. 22.7.2019 18:00
Ísland á möguleik á riðli með Finnlandi, Georgíu og Serbíu Ísland mætir Finnlandi, Georgíu og Serbíu í undankeppni EM í körfubolta takist liðinu að vinna sinn riðil í forkeppninni. 22.7.2019 11:18
Tomsick í Stjörnuna Einn besti erlendi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta ári verður áfram hér á landi í vetur en skiptir um félag. Stjarnan tilkynnti í dag að Nikolas Tomsick væri genginn til liðs við félagið. 22.7.2019 09:04