Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Teitur markahæstur í tapi Kristianstad

Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli.

Ingvar kemur inn fyrir Rúnar Alex

Ingvar Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2020 í stað Rúnars Alex Rúnarssonar.

Lloris spilar ekki meira á árinu

Hugo Lloris mun ekki spila meira fyrir Tottenham á þessu ári vegna meiðsla. Hann þarf þó ekki að gangast undir aðgerð.

„Hef beðið eftir þessu í tuttugu ár“

Steve Bruce var að vonum hæstánægður með að hafa loksins náð að leggja Manchester United að velli, en eftir 22 tilraunir tókst honum loksins að sigra sitt gamla félag sem knattspyrnustjóri.

Sjá meira