Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7.10.2019 19:36
Teitur markahæstur í tapi Kristianstad Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli. 7.10.2019 18:37
Ingvar kemur inn fyrir Rúnar Alex Ingvar Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2020 í stað Rúnars Alex Rúnarssonar. 7.10.2019 18:05
Lloris spilar ekki meira á árinu Hugo Lloris mun ekki spila meira fyrir Tottenham á þessu ári vegna meiðsla. Hann þarf þó ekki að gangast undir aðgerð. 7.10.2019 18:00
De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7.10.2019 07:00
Biles fær tvö stökk nefnd eftir sér Simone Biles fékk tvö stökk nefnd eftir sér þegar hún fór enn einu sinni á kostum í forkeppni HM í Stuttgart um helgina. 7.10.2019 06:00
Spilatími Pulisic hluti af ströngu ákvörðunarferli Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, segir það hluta af ströngu ákvörðunarferli hversu lítið Christian Pulisic fái að spila fyrir félagið. 6.10.2019 23:30
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6.10.2019 22:45
„Hef beðið eftir þessu í tuttugu ár“ Steve Bruce var að vonum hæstánægður með að hafa loksins náð að leggja Manchester United að velli, en eftir 22 tilraunir tókst honum loksins að sigra sitt gamla félag sem knattspyrnustjóri. 6.10.2019 22:00
Shaqiri: Hversu margir hafa farið frá föllnu liði í sigurvegara Meistaradeildarinnar Xherdan Shaqiri segist hafa sannað sig með því að vinna Meistaradeild Evrópu með Liverpool eftir að margir hafi afskrifað hann þegar hann féll úr ensku úrvalsdeildinni með Stoke. 6.10.2019 21:30