Tap í Lyon hjá Söru Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg töpuðu fyrri leiknum við Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.3.2019 21:38
Geir markahæstur í stóru tapi Geir Guðmundsson var markahæstur í liði Cesson-Rennes í stóru tapi fyrir Tremblay í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.3.2019 21:12
Breiðablik vann dramatískan sigur á KR Breiðablik vann hádramatískan sigur á KR í Frostaskjóli í Domino's deild kvenna í kvöld. 20.3.2019 20:56
Ákvað snemma að Sara fengi frí Kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Suður Kóreu í tveimur vináttulandsleikjum ytra í næsta mánuði, er mikið breytt frá Algarve-mótinu í Portúgal. Lykilleikmenn verða fjarri góðu gamni. 20.3.2019 20:00
Ljónin með tveggja marka forystu Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Nantes í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 20.3.2019 19:34
Sara Rún með Keflavík í kvöld Sara Rún Hinriksdóttir er í leikmannahópi Keflavíkur sem mætir Val í stórleik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 20.3.2019 19:09
Alexander-Arnold farinn meiddur til Liverpool Liverpool-maðurinn Trent Alexander-Arnold hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 20.3.2019 18:46
KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20.3.2019 18:22
Fylkir fær eistneskan sóknarmann Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar. 20.3.2019 18:09
„Ekki nógu góð, nógu hröð eða í nógu góðu formi“ Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, segist enn þurfa að heyra að hún sé ekki nógu góð og kvennafótbolti þurfi að fá meiri virðingu. 20.3.2019 17:45