Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Tap í Lyon hjá Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg töpuðu fyrri leiknum við Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Geir markahæstur í stóru tapi

Geir Guðmundsson var markahæstur í liði Cesson-Rennes í stóru tapi fyrir Tremblay í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ákvað snemma að Sara fengi frí

Kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Suður Kóreu í tveimur vináttulandsleikjum ytra í næsta mánuði, er mikið breytt frá Algarve-mótinu í Portúgal. Lykilleikmenn verða fjarri góðu gamni.

Ljónin með tveggja marka forystu

Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Nantes í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Sara Rún með Keflavík í kvöld

Sara Rún Hinriksdóttir er í leikmannahópi Keflavíkur sem mætir Val í stórleik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Fylkir fær eistneskan sóknarmann

Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar.

Sjá meira