Loksins spilaður fótbolti á nýja velli Tottenham Stuðningsmenn Tottenham gátu loksins farið og horft á fótboltaleik á nýjum heimavelli félagsins í gær. 25.3.2019 07:00
Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24.3.2019 23:00
Hazard skoraði í hundraðasta landsleiknum Belgar unnu öruggan sigur á Kýpur í undankeppni EM 2020 í kvöld. Pólverjar höfðu betur gegn Lettum og Norður-Írland vann Hvíta-Rússland. 24.3.2019 22:15
Dramatískt sigurmark Schulz í Amsterdam Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu mínútum leiksins við Hollendinga og tryggðu sér þrjú stig í undankeppni EM 2020 í fótbolta. 24.3.2019 21:45
Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. 24.3.2019 21:11
Sigur gegn Slóvakíu í lokaleik Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann Slóvakíu með tveimur mörkum í dag og endaði því í öðru sæti á Baltic mótinu. 24.3.2019 19:47
Skotar ósannfærandi gegn versta liði heims Skotar komu til baka eftir vonbrigðin í Kasakstan og unnu San Marínó á útivelli. Króatar töpuðu fyrir Ungverjum. 24.3.2019 19:06
Fyrstur undir 30 mínútum og sló 36 ára Íslandsmet Hlynur Andrésson bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í dag þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að fara 10 kílómetra götuhlaup á undir 30 mínútum. 24.3.2019 18:51
Ágúst og félagar unnu eftir framlengingu Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tóku heimaleikjaréttinn af Malmö í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 24.3.2019 17:45
KA bikarmeistari annað árið í röð KA er bikarmeistari karla í blaki eftir öruggan sigur á Álftanesi í úrslitaleiknum í dag. 24.3.2019 17:28