Nike átti stóran hlut í að de Jong valdi Barcelona Íþróttavöruframleiðandinn Nike átti stóran þátt í því að Frenkie de Jong fór til Barcelona en ekki Paris Saint-Germain. 24.3.2019 06:00
Marca segir Pogba vilja til Real Paul Pogba vill spila fyrir Real Madrid á næsta tímabili og er umboðsmaður hans þegar farinn að vinna í að koma honum þangað. Þetta segir spænska íþróttablaðið Marca. 23.3.2019 23:30
Digne ekki með gegn Íslandi Frakkar verða án Lucas Digne í leiknum við Ísland í undankeppni EM 2020 á mánudagskvöld en hann dró sig úr franska landsliðshópnum í dag. 23.3.2019 22:45
Öruggt hjá Ítölum og Grikkjum Ítalir unnu tveggja marka sigur á Finnum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Grikkir unnu útisigur á lærisveinum Helga Kolviðssonar í Liechtenstein. 23.3.2019 22:00
Vítaspyrna Ramos tryggði sigur á Norðmönnum Sergio Ramos tryggði Spánverjum sigur á lærisveinum Lars Lagerback í norska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. 23.3.2019 21:45
Capers í eins leiks bann Kevin Capers missir af leik tvö í rimmu ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi hann í eins leiks bann í kvöld. 23.3.2019 20:47
Sex mörk Bjarka í tapi Fuchse Berlin tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta þegar þeir sóttu Saint-Raphael heim. 23.3.2019 20:36
Stórsigur Óðins og félaga Danska liðið GOG vann stórsigur á Azoty-Pulawy í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta. 23.3.2019 19:18
Svíar byrjuðu á sigri Svíar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rúmeníu. Írland vann eins marks sigur á Gíbraltar. 23.3.2019 19:05
Breiðablik féll með tapi í Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli dramatískan sigur á Haukum í Domino's deild kvenna og hélt vonum þeirra um sæti í úrslitakeppninni á lofti. Breiðablik féll úr deildinni með tapi fyrir Keflavík. 23.3.2019 18:27