Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Theodór framlengdi við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson mun leika handbolta með ÍBV næstu tvö árin en hann framlengdi samning sinn við Eyjamenn í gærkvöld.

Janus inn fyrir Magnús Óla

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í næstu viku.

Rakel tryggði sigur á Suður-Kóreu

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hafði betur gegn Suður-Kóreu í vináttuleik þar í landi nú í morgun. Rakel Hönnudóttir skoraði sigurmark Íslands í lok leiksins.

Solskjær vildi gera eins og Pep

Ole Gunnar Solskjær var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United næstu árin eftir góðan árangur sem bráðabirgðastjóri félagsins. Hann vildi þó fara aðra leið inn í starfið.

Sjáðu klinkkastið í Grindavík

Ljótt atvik kom upp í Grindavík í gær þegar stuðningsmaður heimamanna kastaði klinki í Antti Kanervo, leikmann Stjörnunnar, undir lok leiks Stjörnunnar og Grindavíkur.

Sjá meira