Baldur með ráð til dómarans: „Leyfa stóru leikjunum að fljóta“ Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki sáttur við dómgæsluna í leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í dag. Baldur sagði enga krísu vera komna í Garðabæinn þrátt fyrir erfiða byrjun. 26.5.2019 19:22
„Óréttlætanlegt“ að láta Cech spila úrslitaleikinn Petr Cech mun leggja hanskana á hilluna eftir tímabilið og því mun hann spila sinn síðasta leik á ferlinum ef hann byrjar í markinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Spekingar vilja þó ekki sjá hann spila þann leik. 23.5.2019 21:00
Tottenham búið að skipuleggja sigurskrúðgöngu Tottenham hræðist greinilega ekki hið margumtalaða „jinx“ og er búið að skipuleggja fagnaðarlæti og skrúðgöngu ef liðið vinnur Meistaradeild Evrópu. 23.5.2019 20:15
Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.5.2019 15:00
Ólafía snýr aftur á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik í dag á sínu fyrsta móti á LPGA mótaröðinni þetta tímabilið. Valdís Þóra Jónsdóttir verður í eldlínunni á Evrópumótaröðinni. 23.5.2019 12:00
Myndaveisla frá fyrsta Íslandsmeistarafögnuði Selfyssinga Selfoss varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta eftir tíu marka stórsigur á Haukum í Hleðsluhöllinni í Iðu. 23.5.2019 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20.5.2019 22:30
Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins. 20.5.2019 21:50
82 prósent miða á EM 2020 til almennra stuðningsmanna UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. 20.5.2019 07:00
Brunaútsala á áður rándýrum leikmönnum Nú þegar deildarkeppnir eru búnar eða að klárast í flestum löndum Evrópu þá fer fótboltinn úti í heimi að snúast um félagsskiptamarkaðinn. 20.5.2019 06:00