Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Löggjöf um bætur nauðsynleg

Hæstaréttarlögmaður segir lagastoð bóta vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála nauðsynlega. Frumvarpið var gagnrýnt á þingi. Þrír lögmenn hafa veitt umsögn um það og telja lagasetningu æskilega.

Atli Rafn stefnir Persónuvernd

Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi.

Bæta megi meðferð mála gegn lögreglu

Héraðssaksóknari og formaður nefndar um eftirlit með lögreglu telja vankanta á eftirliti með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Óheppilegt að sami aðili rannsaki bæði brot gegn valdstjórninni og kærur á hendur lögreglu.

Vilja öflugra eftirlit með lögreglu

Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar til allsherjar- og menntamálanefndar um þingsályktunartillögu Helga Hrafns Gunnarssonar um sjálfstætt eftirlit með störfum lögreglu.

Dæmt í máli Seðlabankans

Dómur verður kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins.

Fé fyrir Silk Road-rannsókn komið í nýjan löggæslusjóð

Bandarísk stjórnvöld hafa afhent íslenskum stjórnvöldum tæpar þrjár milljónir dollara vegna aðstoðar við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road. Síðan var hýst hér á landi. Féð, alls 355 milljónir króna, hefur þegar verið afhent. Því verður varið til rannsókna á skipulagðri brotastarfsemi.

Nýjar stofnanir verði á lands­byggðinni

For­sætis­ráð­herra hefur brýnt fyrir ráð­herrum að hugsa til lands­byggðarinnar þegar nýjar stofnanir eru settar á lag­girnar. Minnis­blað um málið lagt fram í ríkis­stjórn. Fjórar nýjar stofnanir eru í far­vatninu á yfir­standandi þing­vetri.

Sjá meira