Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum, en fjórir greindust innanlands í gær, allir í sóttkví. 12.2.2021 11:34
Hertar sóttvarnaaðgerðir í Melbourne Ástralska stórborgin Melbourne er á leið í fimm daga lokun vegna kórónuveirunnar en í gær kom upp smit í borginni þar sem þrettán greindust á hóteli í borginni sem notað hefur verið sem sóttvarnahús. 12.2.2021 06:48
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá þeim merku tímamótum að enginn greindist með kórónuveiruna í gær, hvorki innanlands, né á landamærunum. 11.2.2021 11:40
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar heyrum við í Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um stöðuna í bólusetningum hér á landi og þá ákvörðun Pfizer að framkvæma ekki hjarðónæmisrannsókn hér á landi sem kom í ljós í gær. 10.2.2021 11:35
Hugsanlegt að Háskóli Íslands kaupi Hótel Sögu Til greina kemur að Háskóli Íslands kaupi hótel Hótel Sögu. Þetta staðfestir Jón Atli Benediktsson, rektor skólans, í samtali við Markaðinn viðskiptarit Fréttablaðsins en hótelinu var lokað í nóvember síðastliðnum. 10.2.2021 07:05
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um samningaviðræður íslenskra stjórvalda við lyfjafyrirtækið Pfizer um mögulega rannsókn hér á landi á bóluefni fyrirtækisins. 9.2.2021 11:31
Breska afbrigðið dreifir sér hratt um Bandaríkin Breska afbrigði kórónuveirunnar virðist nú vera að dreifa sér með hratt um Bandaríkin ef marka má nýja rannsókn. 9.2.2021 07:47
Fundað með Pfizer síðdegis Fulltrúar íslenskra stjórnvalda munu funda með forsvarsmönnum lyfjarisans Pfizer í dag um hvort ráðast skuli í hjarðónæmistilraun hér á landi. 9.2.2021 06:55
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um leitina að John Snorra Sigurjónssyni sem saknað er á K2 en leitin hefur enn engan árangur borið og fer vonin dvínandi um að hann og félagar hans finnist á lífi. 8.2.2021 11:34
Fjórtán látnir eftir flóðbylgjuna á Indlandi Björgunarmenn á vegum indverska hersins leita nú að fólki sem talið er að hafi lent í flóðbylgju sem framkallaðist þegar hluti af jökli brotnaði í Himalya-fjöllunum. 8.2.2021 09:07