Forstöðumaður

Eiríkur Stefán Ásgeirsson

Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Stöðvar 2, Stöðvar 2 Sports, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjörnu­fans á fjö­miðla­torgi Super Bowl

Í aðdraganda Super Bowl, úrslitaleiks NFL-deildarinar, er miðdepill athyglinnar í ráðstefnuhöll Los Angeles. Alla vikuna hafa þar allir stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna – og reyndar þótt víðar væri leitað – haldið til og framleitt efni fyrir sína miðla.

Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána.

Guðni vísar fullyrðingum Guðjóns á bug

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir ekkert til í þeim sögusögnum um að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki gefið kost á sér í A-landsliðið í leikina gegn Þýskalandi, Rúmeníu og Liechtenstein af öðrum en uppgefnum ástæðum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.