Forstöðumaður

Eiríkur Stefán Ásgeirsson

Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Stöðvar 2, Stöðvar 2 Sports, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni

Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl

Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn.

Hurts geislar af sjálfsöryggi og stutt í grínið hjá þjálfaranum

Þetta var bara einn af óteljandi fjölmiðlaviðburðum hjá þeim Nick Sirianni, þjálfara Philadelphia Eagles, og leikstjórnendanum Jalen Hurts þegar þeir sátu fyrir svörum fjölmiðlamanna á hóteli rétt utan Phoenix í gær. En þetta var sá síðasti fyrir stærsta leik tímabilsins og það mátti sjá á báðum þeirra að þeir nutu augnabliksins.

Stjörnu­fans á fjö­miðla­torgi Super Bowl

Í aðdraganda Super Bowl, úrslitaleiks NFL-deildarinar, er miðdepill athyglinnar í ráðstefnuhöll Los Angeles. Alla vikuna hafa þar allir stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna – og reyndar þótt víðar væri leitað – haldið til og framleitt efni fyrir sína miðla.

Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.