
Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni
Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.