Veitingastaðir

Veitingastaðir

Fréttir af starfsemi veitingastaða á Íslandi.

Fréttamynd

Selja Café Paris og með minnihluta í Snaps

Eignarhlutur stofnenda Snaps, þeirra Sigurgísla og Stefáns Melsted, hefur minnkað og fara þeir nú með minnihluta í staðnum á móti fjárfestinum Birgi Þór Bieltvedt. Keypti jafnframt allan hlut þeirra í Café Paris. Hætta öllum afskiptum af daglegum rekstri Snaps.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kaupa nærri tíu prósent af öllum osti

Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domino's, starfaði erlendis frá 1997 til 2010 hjá hratt vaxandi fyrirtæki og var þar vanur "harkinu“. "Marga skorti reynsluna til að takast á við eftirmál hrunsins en segja má að ég hafði verið í sl

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hætti að drekka og allt blómstraði

"Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán.

Lífið
Fréttamynd

Telur Dominos geta stórlækkað verð

Facebook-færsla Gunnars Smára þar sem hann ber saman verð á margaríta-pítsum á milli landa hefur vakið töluverða athygli. Framkvæmdastjóri Ikea á Íslandi telur að eigendur pítsastaða hér á landi séu ekki að okra á landsmönnum, en að hans mati væri gáfulegra að lækka verð á pítsum til þess að selja meira.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allar konurnar komust áfram

Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur.

Lífið