Þróunarsamvinna

Þróunarsamvinna

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Vísir og Heimsljós eru í samstarfi um birtingu frétta um þessi mál.

Fréttamynd

Stjórnvöld skrifa undir samkomulag við FAO

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) og Ísland ætla að vinna náið saman að verkefnum sem stuðla að langtímavernd vistkerfa sjávar. Samstarfið felur í sér meðal annars fjárhagslegan og tæknilegan stuðning af Íslands hálfu.

Kynningar
Fréttamynd

Íslensk þróunarsamvinna: Vatnsból fyrir hálfa milljón íbúa

Íslensk stjórnvöld hafa í alþjóðlegri þróunarsamvinnu komið upp vatnsbólum fyrir hálfa milljón íbúa í Afríkuríkjum. "Vatn er undirstaða alls lífs og ekkert bætir líf fátæks fólks meira en greiður aðgangur að hreinu vatni," segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.

Kynningar
Fréttamynd

Sýrlenskur flóttadrengur á stjörnuhimni Cannes

Æska Zain Al Rafeaa sem flóttadrengs í Beirút var honum innblástur í aðalhlutverki verðlaunamyndarinnar Capernaum sem skaut honum upp á stjörnuhimininn í Cannes og jafnvel lengra. Þannig hefst frásögn á vef Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna sem segir frá ferðalagi ungs flóttadrengs frá Sýrlandi frá götum Beirút á rauða dregilinn í Cannes.

Kynningar
Fréttamynd

Fátækir greiða hærra verð fyrir vatn en ríkir

Rúmlega tveir milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Tvöfalt fleiri, 4,3 milljarðar, hafa ekki aðgang að viðunandi salernis- og hreinlætisaðstöðu. Árleg stöðuskýrsla um vatnsmálin í veröldinni frá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) var birt í dag.

Kynningar
Fréttamynd

Mörg barnanna þekkja ekkert annað en stríð

Alþjóðasamfélagið verður að draga til ábyrgðar alla þá sem hafa framið gróft ofbeldi gegn börnum í Sýrlandi í þessu grimmilega stríði, segir Helle Thorning-Schmidt, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children.

Kynningar
Fréttamynd

Næstu tíu ár lykilár í örlögum komandi kynslóða

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna afhenti ríkisstjórninni aðgerðaráætlun á fundi sem haldinn var á föstudag. Í aðgerðaráætluninni eru fimm verkefni sem unga fólkið telur mikilvæg við innleiðingu stjórnvalda á heimsmarkmiðunum.

Kynningar
Fréttamynd

Rúmlega tvö hundruð milljóna króna framlag Íslands vegna átakanna í Sýrlandi

Fulltrúi Íslands á Sýrlandsráðstefnunni, sem lauk í gær, ítrekaði fyrirheit stjórnvalda frá síðasta ári um 225 milljóna króna framlag til mannúðarstarfa á þessu ári, í tengslum við átökin í Sýrlandi og 250 milljóna króna framlag á næsta ári. Rúmlega fimm og hálf milljón Sýrlendinga hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín og flýja til nágrannaríkja á þeim átta árum sem átökin hafa staðið yfir.

Kynningar
Fréttamynd

Reyna að afstýra ofbeldi gegn kvenframbjóðendum

Utanríkisráðuneytið hefur gegnum sendiráðið í Lilongwe í Malaví ákveðið að veita tæplega fimm milljóna króna viðbótarstuðning við 50:50 herferðina í Mangochi héraði, samstarfshéraði Íslendinga í þróunarsamvinnu. Markmiðið er að afstýra ofbeldi gegn kvenframbjóðendum í kosningabaráttunni fyrir þing- og sveitarstjórnakosningar í vor.

Kynningar
Fréttamynd

Yfir 80% framlaga til þróunarsamvinnu styðja jafnrétti kynjanna

Ísland er í þriðja sæti á nýbirtum lista DAC, þróunarsamvinnunefndar OECD, um hlutfall þróunarfjár sem rennur til jafnréttismála. Tölurnar eru frá árunum 2016 og 2017 og samkvæmt greiningu DAC nýttust rúmlega 80 prósent íslenskra framlaga í baráttuna fyrir kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna.

Kynningar
Fréttamynd

Forsætisráðherra fer fyrir sendinefnd Íslands á fundi kvennanefndar SÞ

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og aðrir norrænir ráðherrar jafnréttismála á Norðurlöndunum afhentu Phumzile Mlambo-Ngcuka framkvæmdastjóra UN Women viljayfirlýsingu um að leggja áherslu á árangur í jafnréttismálum við innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Viljayfirlýsingin var afhent við upphaf 63. fundar kvennanefndarinnar SÞ í New York í gær.

Kynningar
Fréttamynd

Fánar í hálfa stöng hjá stofnunum Sameinuðu þjóðanna

Að minnsta kosti 22 starfsmenn Sameinuðu þjóðanna voru í Boeing þotunni sem fórst í Eþíópíu í gær. Flugleiðin á milli Addis Ababa í Eþíópíu og Næróbí í Kenía er mikið notuð af starfsfólki Sameinuðu þjóðanna og starfsfólki alþjóðlegra samtaka sem sinna mannúðar- og þróunarmálum.

Kynningar
Fréttamynd

„Ég var svo spennt þegar ég fékk fyrstu launagreiðsluna!"

Aleeza Hafeez hlaut starfsþjálfun hjá UN Women í Pakistan á vegum verkefnis sem miðar að því að styrkja stöðu kvenna sem starfa í fataverksmiðjum. Í dag hefur hún umsjón með tveimur deildum innan verksmiðjunnar og notar tekjurnar til að sjá fyrir fjölskyldu sinni ásamt föður sínum.

Kynningar
Fréttamynd

Ráðherra stýrði árlegum samráðsfundi NB8 ríkjanna með forseta Alþjóðabankans

Jarðhiti, málefni hafsins, jafnréttismál og mannréttindi voru til umræðu á tvíhliða fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Kristalina Georgieva, starfandi forseta Alþjóðabankans í gær. Einnig var rætt um fyrirhugaða stjórnarsetu Íslands í bankanum fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til næstu tveggja ára.

Kynningar
Fréttamynd

Fulltrúar einkafyrirtækja í sendiför til Gana

Halldór Gíslason, starfsmaður Íslandsbanka og Árdís Björk Jónsdóttir, starfsmaður Sýnar, héldu til Gana um nýliðna helgi. Sendiferðin er hluti af metnaðarfullu verkefni Rauða krossins „Brúun hins stafræna bils“ sem snýr að uppbyggingu upplýsinga- og samskiptatæknigetu afrískra landsfélaga, Rauða krossins og Rauða hálfmánans, svo þau geti sinnt hjálparstarfi á skilvirkari og árangursríkari hátt.

Kynningar
Fréttamynd

Íslendingur opnar brugghús í Úganda

Páll Kvaran, Íslendingur búsettur í Úganda, vinnur nú að því að opna brugghús þar í landi ásamt kanadískum samstarfsmanni. Páll hefur búið í Úganda í um sjö ár og unnið að beinni þróunarsamvinnu með frjálsum félagasamtökum og alþjóðastofnunum í nærri tíu ár, fyrst sem starfsnemi í íslenska sendiráðinu í Kampala.

Kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.