Þróunarsamvinna

Þróunarsamvinna

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Vísir og Heimsljós eru í samstarfi um birtingu frétta um þessi mál.

Fréttamynd

Þakklæti frá kirkjunni í Úganda til Íslendinga

Yfirmaður kirkjunnar í Úganda, Stephen Kaziimba erkibiskup, heimsótti sendiráð Íslands í Kampala á dögunum og þakkaði fyrir störf sendiráðsins við uppbyggingu samfélaga í Úganda á vegum íslenskra stjórnvalda og stuðning við menntun

Heimsmarkmiðin
Fréttamynd

Nýr fræðsluvefur UN Women um loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar af manna völdum bitna á okkur á ólíkan hátt eftir búsetu, stöðu og kyni. Útrýming fátæktar og menntun kvenna er grunnforsenda þess að hægt sé að snúa áhrifum loftslagsbreytinga, segir á nýjum fræðsluvef UN Women

Heimsmarkmiðin
Fréttamynd

„Vegna undirfjármögnunar deyja mörg börn daglega“

Aðstæður barna út um allan heim hafa versnað gífurlega á þessu ári, einkum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þetta á sérstaklega við börn sem búa á átakasvæðum, flóttabörn, fylgdarlaus börn og önnur börn sem nauðsynlega þurfa á vernd að halda

Heimsmarkmiðin
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.