
Ísland í efsta sæti annað árið í röð
Þjóðir heims þokast í átt að auknu jafnrétti. Ísland efst á lista Alþjóðabankans.
Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Vísir og Heimsljós eru í samstarfi um birtingu frétta um þessi mál.
Þjóðir heims þokast í átt að auknu jafnrétti. Ísland efst á lista Alþjóðabankans.
Stuðningur frá Íslandi gerir skimunar- og greiningaraðstöðu við landamæri Malaví og Sambíu mögulega.
Loftslagsbreytingar hafa orðið til þess að milljónir jarðarbúa þurfa á neyðaraðstoð að halda.
Fjöldi látinna í Malaví vegna COVID-19 eykst dag frá degi en talið er að hið bráðsmitandi afbrigði sem greindist fyrst í Suður-Afríku hafi borist til landsins.
Guðrún Sóley Gestsdóttir og Logi Pedro Stefánsson skoða áhrif COVID-19 víða um heim í kvöld á RÚV.
Danir fyrirhuga að safna vindorku með fjölmörgum vindorkubúum og miðla til annarra ríkja.
Velferðarsjóður Evrópusambandsins tekst á við fátækt barna í Evrópu og hvetur Barnaheill - Save the Children á Íslandi íslensk stjórnvöld til þess einnig.
Jarðhitaskólinn fer undir hatt ÍSOR samkvæmt nýjum samningum eftir tveggja ára umbreytingaferli.
Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið.
Um 45 prósent íbúa Beirút lifa undir fátæktarmörkum. Rauði krossinn leitar leiða til að bjóða upp á gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.
Barnaheill - Save the Children hvetur ríkar þjóðir til að liðka fyrir aðgengi að súrefni og bóluefni í lágtekjuríkjum og að kennarar verði meðal þeirra sem settir í forgang.
Utanríkisráðuneytið veitti Hjálparstarfi kirkjunnar tuttugu milljóna króna stuðning fyrir tveimur árum til mannúðaraðstoðar við íbúa Suður-Súdan.
Áshildur Linnet vinnur að hjálparstarfi í Belís á vegum Rauða krossins en Belís varð illa úti þegar fellibyljir fóru yfir Mið - Ameríku í nóvember.
Íslensk stjórnvöld hafa lagt um 550 milljónir króna til þróunar, framleiðslu og dreifingar bóluefna við COVID-19 í þróunarríkjum.