Þórir Guðmundsson

Þórir Guðmundsson

Greinar eftir Þóri Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Fréttamynd

Klofin þjóð í óvissu

Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði.

Skoðun
Fréttamynd

Innantómt öryggishlutverk?

Öryggishlutverk Ríkisútvarpsins er gjarnan ofarlega á blaði þegar talið berst að markmiðum hins opinbera með rekstri fjölmiðils í almannaeigu. En hvert er öryggishlutverkið? Stutt skoðun sýnir ekki að það sé verulegt, umfram þá þjónustu sem Stöð 2, Vísir og Bylgjan hafa veitt um áratugaskeið.

Skoðun
Fréttamynd

Var­huga­verð veg­ferð

Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.