
Kristinn Freyr með samningstilboð frá Sundsvall
Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall.
Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall.
Ingimundur Níels Óskarsson verður áfram í Grafarvoginum næsta sumar eftir að hafa skrifað undir samning við Fjölni.
Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.
Breiðhyltingurinn var á láni hjá Val í fyrra en er nú kominn til frambúðar.
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ.
FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár.
Kristinn Kjærnested vill ekkert segja til um hvort vesturbæjarliðið sé að bíða eftir úrslitum kosninganna.
Markvörðurinn kemur heim úr atvinnumennsku og spilar með Garðabæjarliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar.
Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum.
Rúnar Páll og Brynjar Björn halda áfram og verða með sömu aðstoðarmenn.
Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna sem keypti hann frá KR.
Albert Brynjar Ingason, markahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, leikur með liðinu í Inkassodeildinni á næsta tímabili.
Bakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við Valsmenn.
Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA.
Stjörnumenn áttu tvo af þremur hæstu leikmönnunum á listanum yfir flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla 2016. Hilmar Árni rétt missti af toppsætinu á stoðendingalistanum í fyrra en náði því með góðum endaspretti í sumar.
Aron Bjarki Jósepsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2019.
Framherjinn var ósáttur við spilatímann sinn og yfirgaf því Garðabæinn og samdi við FH.
KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo.
Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir.
Jóhann Kristinn Gunnarsson lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum en hann er kominn með nýja vinnu.
Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA.
Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag.
Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH.
Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni.
Í annað sinn á þrettán árum var meðalmæting á leiki í Pepsídeildinni undir 1.000. Mikið fall á meðan á EM stóð. Mætingin minnkaði nær árlega undanfarin tímabil.
Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur.
Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára.
Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.
Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is
Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn.