
Engin kvöð að þykjast vera ástfanginn af Þórunni
"Við vildum hafa myndbandið bjart og fallegt og að það fengi fólk til að dilla sér og brosa. Rauði þráðurinn er ástfangið par í helgarferð,“ segir söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir um væntanlegt myndband við lag sitt So High.