Samaris hluti af norrænni byltingu Hljómsveitin Samaris er á lista breska tónlistartímaritsins Thelineofbestfit.com yfir þær hljómsveitir eða tónlistarmenn sem eru leiðandi öfl í hinni svokölluðu norrænu byltingu með konum í fararbroddi. Tónlist 2. júlí 2013 10:00
Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, "Write On“. Tónlist 1. júlí 2013 20:00
Cave heltók áhorfendur Tónleikar Nick Cave and the Bad Seeds um helgina á All Tomorrows Parties tónlistarhátíðinni fá fimm stjörnur. Tónleikarnir voru haldnir í Atlantic Studios á Ásbrú í Reykjanesbæ. Eru þeir félagar sagðir hafa átt svæðið með húð og hári. Frábær frammistaða Cave og Bad Seeds tryllti áhorfendur. Fall er fararheill. Fullt hús stiga. Gagnrýni 1. júlí 2013 12:30
Slakur endir á góðri drullu Strákarnir í Botnleðju voru í góðum gír á All Tomorrow's Parties á föstudeginum og spiluðu alla sína helstu smelli. Gagnrýni 1. júlí 2013 10:00
Fullur og frábær Mark Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties. Gagnrýni 1. júlí 2013 09:00
Stefnulaus stálkarl Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir kvikmyndina Man of Steel vera gríðarleg vonbrigði. Gagnrýni 29. júní 2013 10:00
Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. Tónlist 29. júní 2013 08:00
Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. Tónlist 29. júní 2013 07:00
Konur klisjulegar í íslenskum bíómyndum "Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst." Bíó og sjónvarp 29. júní 2013 00:15
Viljum teygja okkur út til myndlistarsamfélagsins Nýtt opnara ferli við val á fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringinn var kynnt í gær. Menning 28. júní 2013 12:00
Fræknar og finnskar Vel skrifuð og öðruvísi glæpasaga sem tekur á viðkvæmum málum sem verið hafa í brennidepli undanfarin ár. Gagnrýni 28. júní 2013 12:00
Önuga karluglan sem sló í gegn Svíinn Fredrik Backman hefur slegið í gegn með bókinni Maður að nafni Ove. Menning 28. júní 2013 12:00
Kaleo frumsýnir myndband við Vor í Vaglaskógi í kvöld Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við útgáfu hennar af hinu sígilda íslenska dægurlagi, Vor í Vaglaskógi. Tónlist 28. júní 2013 11:00
Fimmtíu til Íslands með Frank Ocean Hátt í fimmtíu manna hópur fylgir bandaríska tónlistarmanninum Frank Ocean til Íslands en hann kemur fram í Laugardalshöllinni 16. júlí. Tónlist 28. júní 2013 09:30
Botnleðja bætist við dagskrá ATP Hljómsveitin Botnleðja hefur bæst við þann hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni All Tomorrow's Parties Iceland á Ásbrú nú um helgina. Tónlist 27. júní 2013 15:31
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. Bíó og sjónvarp 27. júní 2013 14:33
Eurovision-stjörnur keppa um vinsældir Tvær ungar norrænar söngkonur keppa um hylli landsmanna þessa dagana með lögum sem þær sungu í Eurovision-keppninni. Tónlist 27. júní 2013 12:00
Retro Stefson fær góða dóma í Þýskalandi Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. Tónlist 27. júní 2013 11:00
Jay-Z notar textabrot úr lögum R.E.M. og Nirvana Jay-Z ætlar að nota textabrot úr lagi R.E.M., Losing My Religion, á væntanlegri plötu sinni Magna Carta Holy Grail. Textinn verður notaður í laginu Heaven en Losing My Religion kom út árið 1991. Tónlist 27. júní 2013 10:30
Heiður að spila með Botnleðju "Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. Tónlist 27. júní 2013 10:00
Þrír eðalpennar í sínu elementi Friðrika Benónýsdóttir rýnir í fyrsta bindi tímaritraðarinnar 1005. Gagnrýni 27. júní 2013 10:00
Rullan sem mun gera Tatum að stjörnu Hasarmyndin White House Down verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Leikarinn Channing Tatum fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 27. júní 2013 07:00
Bíógestum skotið skelk í bringu Tvær hrollvekjur verða sýndar um helgina. The Purge með Ethan Hawke verður frumsýnd annað kvöld. Þá verður The Evil Dead sýnd í Bíói Paradís á laugardag. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 22:00
Handrit að kvikmynd um Knight Rider komið á skrið Kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Knight Rider er í bígerð. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 21:00
Rapparar takast á í dómssal Will.i.am vill ekki að Pharrell Williams nefni fatamerki sitt i am Other. Tónlist 26. júní 2013 17:02
Cate Blanchett leikstýrir í fyrsta sinn Cate Blanchett er í hópi leikstjóra áströlsku kvikmyndarinnar The Turning. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 17:02
Við höfum nánast ekkert þroskast Höfundar myndasöguritsins GISP! eru raknaðir úr rotinu og gáfu á dögunum út 11. tölublaðið, sem er það fyrsta í fjögur ár. Menning 26. júní 2013 11:30
Tökum á París norðursins að ljúka Þremur dögum er ólokið í tökum á kvikmyndinni París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Bíó og sjónvarp 26. júní 2013 10:00