Efna til fyrsta samflotsins í september Nokkrir aðilar standa að svokölluðu samfloti í vetur. Þá hittist fólk í lauginni og flýtur saman. Menning 27. ágúst 2013 09:00
Ásgeir Orri: Maður semur alltaf lag í þeim tilgangi að það verði gert að smáskífu Lagið Disco Love, sem upptökuteymið Stop Wait Go samdi fyrir bresku stúlknasveitina The Saturdays, hefur vakið lukku. Áframhaldandi samstarf er í skoðun. Tónlist 27. ágúst 2013 08:00
Anda að sér ómenguðu kántríi "Það verður gaman að koma þarna og anda að okkur ómenguðu kántríi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Tónlist 26. ágúst 2013 10:00
Aukatónleikar og leiksýning Miðasala á tónleika Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu hófst í gærmorgun. Viðbrögðin voru það góð að ákveðið hefur verið að halda aukatónleika 29. nóvember. Tónlist 24. ágúst 2013 15:00
Aldrei þóst vera eitt né neitt Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson leggur oft mikið á sig til að ná þeim myndum í hús sem hann ætlar sér. Ný bók hans, Fjallaland, birtir myndir úr leitum á Landmannaafrétti í allskonar veðrum. Nokkrar þeirra eru á sýningu í Hörpu. Menning 24. ágúst 2013 14:00
Erum eins og ítölsk fjölskylda Ævintýrið byrjaði í dansiballahljómsveitinni Tívolí á 8. áratugnum. Þar kviknað ást stjörnuparsins Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Ávöxtur þeirrar ástar eru fjögur börn sem öll hafa fundið sinn farveg í tónlistinni eins og foreldrarnir. Tónlist 24. ágúst 2013 12:00
Bönnuð mynd sýnd í Toronto Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2013 11:00
35 þúsund hafa séð Mercury Alls hafa 35 þúsund manns séð tónleika til heiðurs Freddie Mercury sem hafa verið haldnir hér á landi undanfarin ár. Fram undan eru tvennir tónleikar í Hofi á Akureyri sem verða báðir 5. október. Tónlist 24. ágúst 2013 09:00
Kann að leika sér Skáldið Salka Guðmundsdóttir var nefnd eftir Sölku Völku Nóbelskáldsins strax í móðurkviði. Líf hennar er rósum stráð um þessar mundir. Menning 24. ágúst 2013 08:00
Geta fjöldamorðingjar verið hetjur? Illugi Jökulsson ætlaði að skrifa hetjusögu um gamlan fornaldarkóng en uppgötvaði svo að kannski var hann helstil svipaður Adolf Hitler. Menning 24. ágúst 2013 01:08
Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Gítarleikari Of Monsters and Men, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Harmageddon 23. ágúst 2013 13:00
Stórtónleikar X977 og Bar 11 á Menningarnótt í þriðja sinn "Núna verðum við með stærra svið, stærra hljóðkerfi og stærri bönd,“ segir Össur Hafþórsson á Bar 11. Tónlist 23. ágúst 2013 12:57
"Þetta er ferðalag inn í hið óvænta" Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag. Menning 23. ágúst 2013 10:45
Undirbjuggu tvær fæðingar fyrir haustið Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson ásamt Sha La La setja upp nýja sýningu á Reykjavík Dance Festival. Menning 23. ágúst 2013 09:00
Ben Affleck leikur Batman Leikur í nýrri mynd sem sameinar Batman og Súperman. Áttundi í röðinni til að leika ofurhetjuna svartklæddu. Bíó og sjónvarp 23. ágúst 2013 08:57
Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2013 20:16
Huggulegur maður Rokkarinn Rúnar Þór Pétursson hefur skemmt landsmönnum um hverja helgi í brátt 30 ár. Hann verður ekki sextugur í haust. Tónlist 22. ágúst 2013 20:00
Mömmurappið nýtur vinsælda Rappsveitin Múfasa Makeover hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Tónlist 22. ágúst 2013 19:00
Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist. Menning 22. ágúst 2013 12:00
Eyjarnar skjóta gjarnan rótum í hugum fólks Rithöfundurinn og fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir sendir frá sér sína fjórðu bók, Til Eyja, í haust. Í bókinni vitjar Edda liðinna tíma í Vestmannaeyjum. Menning 22. ágúst 2013 12:00
Meira popp og indí hjá 1860 Hljómsveitin 1860 hefur gefið út sína aðra plötu, Artificial Daylight. Tónlist 22. ágúst 2013 11:00
Helgi Björns: Þetta er alveg frábært band Helgi Björnsson spilar með þýskri hljómsveit á tónleikum í Eldborg í október. Tónlist 22. ágúst 2013 09:00
Nýtt Nýtt líf í tilefni 30 ára afmælis Ragnar Ísleifur Bragason og Þorsteinn Guðmundsson eru á meðal þeirra sem talsetja Nýtt líf upp á nýtt í tilefni 30 ára frumsýningarafmælis myndarinnar. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2013 08:00
Hasar, drama og teikningar Myndir við allra hæfi frumsýndar í vikunni í kvikmyndahúsum um land allt. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2013 06:00
Nýtur forréttinda í tónlist Macklemore kveðst meðvitaður um þau forréttindi sem hann nýtur sem hvítur tónlistarmaur. Tónlist 21. ágúst 2013 23:00
Ótrúleg saga Bling glæpahringsins Kvikmyndin The Bling Ring verður frumsýnd á föstudag. Myndin er í leikstjórn Sofiu Coppola og er byggð á sannsögulegum atburðum. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2013 22:00
Nítján ára undrabarn Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður. Tónlist 21. ágúst 2013 21:00
Tískan úr Hungurleikunum Lionsgate hefur hvergi slakað á í kynningarstarfi sínu fyrir kvikmyndina Catching Fire. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2013 21:00
Íslendingur skrifar fyrir Stallone Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2013 13:42