Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Aukatónleikar og leiksýning

Miðasala á tónleika Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu hófst í gærmorgun. Viðbrögðin voru það góð að ákveðið hefur verið að halda aukatónleika 29. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Aldrei þóst vera eitt né neitt

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson leggur oft mikið á sig til að ná þeim myndum í hús sem hann ætlar sér. Ný bók hans, Fjallaland, birtir myndir úr leitum á Landmannaafrétti í allskonar veðrum. Nokkrar þeirra eru á sýningu í Hörpu.

Menning
Fréttamynd

Erum eins og ítölsk fjölskylda

Ævintýrið byrjaði í dansiballahljómsveitinni Tívolí á 8. áratugnum. Þar kviknað ást stjörnuparsins Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Ávöxtur þeirrar ástar eru fjögur börn sem öll hafa fundið sinn farveg í tónlistinni eins og foreldrarnir.

Tónlist
Fréttamynd

35 þúsund hafa séð Mercury

Alls hafa 35 þúsund manns séð tónleika til heiðurs Freddie Mercury sem hafa verið haldnir hér á landi undanfarin ár. Fram undan eru tvennir tónleikar í Hofi á Akureyri sem verða báðir 5. október.

Tónlist
Fréttamynd

Kann að leika sér

Skáldið Salka Guðmundsdóttir var nefnd eftir Sölku Völku Nóbelskáldsins strax í móðurkviði. Líf hennar er rósum stráð um þessar mundir.

Menning
Fréttamynd

"Þetta er ferðalag inn í hið óvænta"

Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag.

Menning
Fréttamynd

Huggulegur maður

Rokkarinn Rúnar Þór Pétursson hefur skemmt landsmönnum um hverja helgi í brátt 30 ár. Hann verður ekki sextugur í haust.

Tónlist
Fréttamynd

Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari

Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist.

Menning
Fréttamynd

Nítján ára undrabarn

Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður.

Tónlist