Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Lítur á verðlaunin sem hross

Benedikt Erlingsson leikstjóri hampaði verðlaunum í San Sebastian fyrir myndina sína Hross í oss. Hann segir það vekja athygli erlendis hversu margar kvikmyndir frá þessari fámennu þjóð skori hátt á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum.

Menning
Fréttamynd

Ei ríkur Eiríkur ljóðsins

Eiríkur Örn vinnur vel fyrir rithöfundalaunum sínum; hann rífur upp gengi ljóðsins um leið og hann fylgist með krónunni verða að engu. Bráðskemmtileg ljóðabók.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kjarval bankanna

Sýningin Mynd af heild 2 – Kjarval bankanna, verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun.

Menning
Fréttamynd

Strákar í sjóræningjaleik

Í þessari heimildarmynd er skyggnst á bak við tjöldin í umdeildu dómsmáli gegn stofnendum sænsku deilisíðunnar Pirate Bay vegna höfundarréttarbrota.

Gagnrýni
Fréttamynd

Rík þörf fyrir skólann

Fjörutíu ár eru liðin frá því Söngskólinn í Reykjavík var stofnaður. Síðan þá hefur hann alið af sér á fjórða þúsund söngvara. Garðar Cortes hefur verið skólastjóri frá byrjun.

Menning
Fréttamynd

Er í nostalgíukasti

Þórunn Lárusdóttir kemur fram á tónleikum á Café Haiti annað kvöld og syngur meðal annars grísk þjóðlög, en hún bjó í Grikklandi sem barn.

Menning
Fréttamynd

Spratt upp úr lífsfjórðungskrísu

Halldór Armand Ásgeirsson sendir frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum, á þriðjudaginni. Þegar hann settist við skriftir taldi hann útgáfu fjarlægt markmið sem gæti tekið mörg ár að ná, en hann er nú þegar kominn með hugmynd að næstu bók.

Menning
Fréttamynd

Slær hárréttu sorglegu tónana

Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi.

Tónlist
Fréttamynd

Baggalútur með fimm jólatónleika

Baggalútur hefur tilkynnt um ferna jólatónleika í Háskólabíói dagana 6., 7., 20. og 21. desember. Einnig verða tónleikar í Hofi á Akureyri 13. desember.

Tónlist
Fréttamynd

Frá Háteigskirkju beint til Bonn

Kammerkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju annað kvöld og að því loknu heldur hann til Bonn í Þýskalandi þar sem hann kemur fram á menningarhátíðinni Yfir landamæri. Sigurður Bragason er stjórnandi kórsins.

Menning
Fréttamynd

Tíminn hann er trunta

Vel fléttuð saga með sympatískum persónum, en dálítið lengi í gang og krókaleiðirnar að móral sögunnar aðeins of langar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Elíza með lag í franskri mynd

Lag tónlistarkonunnar Elízu Newman, Eyjafjallajökull, mun hljóma í samnefndri franskri kvikmynd sem verður frumsýnd á miðvikudaginn í Evrópu.

Tónlist