Frostrósirnar kveðja á toppnum "Ef það á að kveðja er best að gera það á toppnum,“ segir Samúel Kristjánsson, skipuleggjandi Frostrósatónleikanna. Tónlist 5. október 2013 08:00
Lítur á verðlaunin sem hross Benedikt Erlingsson leikstjóri hampaði verðlaunum í San Sebastian fyrir myndina sína Hross í oss. Hann segir það vekja athygli erlendis hversu margar kvikmyndir frá þessari fámennu þjóð skori hátt á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Menning 5. október 2013 00:00
Nýja myndbandið frá Barða og JB Dunckel Vísir frumsýnir tónlistarmyndband Starwalker við lagið Bad Weather. Starwalker er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar og JB Dunckel úr hljómsveitinni Air. Tónlist 4. október 2013 13:25
Thom Yorke gagnrýnir Spotify Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“ Tónlist 4. október 2013 11:30
Ei ríkur Eiríkur ljóðsins Eiríkur Örn vinnur vel fyrir rithöfundalaunum sínum; hann rífur upp gengi ljóðsins um leið og hann fylgist með krónunni verða að engu. Bráðskemmtileg ljóðabók. Gagnrýni 4. október 2013 11:00
Rodchenko þróaði nýtt sjónrænt tungumál Bylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders RodchBylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders Rodchenko sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4. október 2013 10:00
Kjarval bankanna Sýningin Mynd af heild 2 – Kjarval bankanna, verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4. október 2013 10:00
Strákar í sjóræningjaleik Í þessari heimildarmynd er skyggnst á bak við tjöldin í umdeildu dómsmáli gegn stofnendum sænsku deilisíðunnar Pirate Bay vegna höfundarréttarbrota. Gagnrýni 4. október 2013 10:00
Tónlist er atvinna en ekki sjálfboðavinna Félag íslenskra hljómlistarmanna leggur sitt af mörkum til að sporna gegn brotum á tónlistarmönnum. Tónlist 4. október 2013 08:00
Nýtt frá Jack White og félögum Rokksveitirnar The Dead Weather og The Raconteurs ætla báðar að gefa út ný lög hjá útgáfufyrirtæki Jacks White, Third Man Records. Tónlist 4. október 2013 07:30
Raftónlist í Hörpu Hljómsveitirnar Stilluppsteypa og Rafsteinn koma fram á Undiröldunni í Hörpu á morgun. Tónlist 3. október 2013 23:45
Vesturport og Steinar Bragi í samstarf Undirbúningur er hafinn á sjónvarpsseríu um reimleika í Reykjavík, þar sem fjöldi fólks sem kemur fram og segir sögur sínar. Menning 3. október 2013 14:37
Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Tónlist 3. október 2013 13:00
Rík þörf fyrir skólann Fjörutíu ár eru liðin frá því Söngskólinn í Reykjavík var stofnaður. Síðan þá hefur hann alið af sér á fjórða þúsund söngvara. Garðar Cortes hefur verið skólastjóri frá byrjun. Menning 3. október 2013 13:00
Undrabarn leikur með Moscow Virtuosi í Hörpu Hljómsveitin Moscow Virtuosi heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Einleikari er hinn 15 ára gamli píanóleikari Daniel Kharitonov. Menning 3. október 2013 12:00
Tímaflakkari og hraðskreiður snigill Tvær kvikmyndir eru frumsýndar annað kvöld. Bíó og sjónvarp 3. október 2013 11:00
Er í nostalgíukasti Þórunn Lárusdóttir kemur fram á tónleikum á Café Haiti annað kvöld og syngur meðal annars grísk þjóðlög, en hún bjó í Grikklandi sem barn. Menning 3. október 2013 11:00
Spratt upp úr lífsfjórðungskrísu Halldór Armand Ásgeirsson sendir frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum, á þriðjudaginni. Þegar hann settist við skriftir taldi hann útgáfu fjarlægt markmið sem gæti tekið mörg ár að ná, en hann er nú þegar kominn með hugmynd að næstu bók. Menning 3. október 2013 10:00
Slær hárréttu sorglegu tónana Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi. Tónlist 3. október 2013 07:30
Engin dramatík hjá systrunum í HAIM Systrahljómsveitin HAIM hefur gefið út sína fyrstu plötu, Days Are Gone, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Tónlist 3. október 2013 07:15
Martröð hvers foreldris Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal fara með helstu hlutverk í spennumyndinni Prisoners sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag. Bíó og sjónvarp 2. október 2013 21:00
Baggalútur með fimm jólatónleika Baggalútur hefur tilkynnt um ferna jólatónleika í Háskólabíói dagana 6., 7., 20. og 21. desember. Einnig verða tónleikar í Hofi á Akureyri 13. desember. Tónlist 2. október 2013 12:45
Með heklaða grímu í myndbandi Múm Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september. Tónlist 2. október 2013 11:00
Flamenco-tónlist og gítar falla vel saman Feðgarnir og gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson spila flamenco-tónlist á Café Rosenberg annað kvöld, fimmtudag, frá klukkan 21. Menning 2. október 2013 11:00
Frá Háteigskirkju beint til Bonn Kammerkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju annað kvöld og að því loknu heldur hann til Bonn í Þýskalandi þar sem hann kemur fram á menningarhátíðinni Yfir landamæri. Sigurður Bragason er stjórnandi kórsins. Menning 2. október 2013 10:00
Tíminn hann er trunta Vel fléttuð saga með sympatískum persónum, en dálítið lengi í gang og krókaleiðirnar að móral sögunnar aðeins of langar. Gagnrýni 2. október 2013 09:00
Gítarhátíð Bjössa og Bítlatónlist Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni. Tónlist 2. október 2013 07:30
Elíza með lag í franskri mynd Lag tónlistarkonunnar Elízu Newman, Eyjafjallajökull, mun hljóma í samnefndri franskri kvikmynd sem verður frumsýnd á miðvikudaginn í Evrópu. Tónlist 2. október 2013 07:00
Tom Hanks er Aston Villa-aðdáandi Leikarinn Tom Hanks leikur skipstjóra í spennumyndinni Captain Phillips. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 20:00
Nýtt sýnishorn úr Hobbitanum Ný stikla hefur verið birt úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 16:49