Stoppaði sýningu í Þjóðleikhúsinu Persónan Páll í Englum Alheimsins, sem leikinn er af Atla Rafni Sigurðarsyni, gerði óformlegt hlé á sýningunni á föstudaginn. Menning 12. nóvember 2013 19:12
ABBA mögulega saman á ný Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision. Tónlist 12. nóvember 2013 13:37
Níutíu og níu tónleikar að baki Tónleikar númer eitt hundrað í tónleikaröðinni Ljáðu okkur eyra verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Menning 11. nóvember 2013 22:00
Skapað undir arabískum áhrifum Hugmyndasmiðja fyrir börn opnaði á Kjarvalsstöðum í síðustu viku. Þar geta börn hannað eigin verk og örvað ímyndunaraflið. Menning 11. nóvember 2013 14:30
Silja þýðir Munro Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Menning 11. nóvember 2013 13:00
Vandræðalegt augnablik Gunnar Guðbjörnsson var í afleitu formi og skemmdi heildarmyndina fyrir öðru ágætu listafólki. Gagnrýni 11. nóvember 2013 12:00
Við erum öll dívur Kabaret-stemning er allsráðandi á söngleikjatónleikunum Ef lífið væri söngleikur í Hörpu. Tónlist 11. nóvember 2013 09:30
Sömdu nýja útgáfu af baráttusöng íslenska landsliðsins Strákarnir í upptökuteyminu StopWaitGo hafa unnið að því undanfarið að endurgera lagið Áfram Ísland, baráttu- og hvatningarlag knattspyrnulandsliðsins. Tónlist 11. nóvember 2013 09:15
Vilja Tom Hardy í fimmtu myndina um Tortímandann Orðrómur á kreiki varðandi hlutverk Johns Connor. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2013 09:00
Staðarstolt er uppáhaldsorðið Ragnheiður Skúladóttir er að stýra Leikfélagi Akureyrar út úr holskeflu skulda, hægum en öruggum skrefum, auk þess að ala upp leikhúsfólk framtíðar og starfrækja vinnustofur. Áður mótaði hún starf leiklistar- og dansdeildar Listaháskólans. Menning 9. nóvember 2013 13:00
Góð bók yfirstígur höfundinn Ný skáldsaga Jóns Kalman Stefánssonar, Fiskarnir hafa enga fætur, er gjörólík þríleiknum um strákinn og þorpið sem naut fádæma vinsælda. Menning 9. nóvember 2013 11:00
Skáldkonur eru drottningar í hópi karla Líflegar hringborðsumræður um kynjahalla í útgáfu skáldverka. Menning 9. nóvember 2013 09:00
Bænakvak yfir sængurkonu Flækjusaga Illugi Jökulsson hefur alltaf verið einkar hrifinn af minningum Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi í byrjun 19. aldar, enda veita þær einstæða innsýn í hversdagslíf og hlutskipti kvenna. Menning 9. nóvember 2013 00:00
Landslið rappara kemur saman Busta Rhymes, Lil Wayne, Kanye West og Q-Tip koma allir að laginu Thank You á nýrri breiðskífu Busta Rhymes. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 8. nóvember 2013 21:00
Á bak við borðin - Steve Sampling Guðni Impulze og Intro Beats heimsækja Steve Sampling í stúdíó-ið í þessum fjórða þætti. Tónlist 8. nóvember 2013 16:38
Heimildamynd um Davíð Oddsson í bíó annað kvöld Heimildamynd um Davíð Oddsson sem ber nafnið Þúsund stormar verður sýnd í Bíó Paradís annað kvöld. Í myndinni er rætt við nokkra samferðamenn Davíðs auk þess sem sýnd eru brot úr upptökum Sjónvarpsins af honum. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2013 16:17
Stjörnustríð VII verður jólamynd 18. desember 2015 er stóri dagurinn. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2013 15:34
Fricke ánægður með Iceland Airwaves Rakst á Jónsa í miðbænum og Björk á dansgólfinu. Tónlist 8. nóvember 2013 14:55
"Það er ljóst að íslenskir Sónar aðdáendur þurfa að tryggja sér miða í tíma“ Sónar Reykjavík hefur tekið boði Ticketweb í Bretlandi um að setja aðgöngumiða á Sónar Reykjavík í sölu á vefsíðu þeirra. Miðum í sölu fækkar eftir því. Tónlist 8. nóvember 2013 13:36
Heiðra John Speight CAPUT hópurinn heldur tónleika til heiðurs tónskáldinu John Speight í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á sunnudaginn klukkan 15:15. Menning 8. nóvember 2013 13:00
Dómkórinn flytur Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur Dómkórinn frumflytur á laugardaginn nýtt íslenskt tónverk, Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Menning 8. nóvember 2013 12:00
Helena drífur upp ball í Súlnasal Helena Eyjólfsdóttir heldur tónleika og dúndurball á Hótel Sögu annað kvöld. Tónlist 8. nóvember 2013 11:00
Spennutryllir um rafrænar ofsóknir Blindhríð, nýjasta skáldsaga Sindra Freyssonar, kemur út í dag. Sindri segir bókina á mörkum hefðbundinnar skáldsögu og spennutryllis, en viðfangsefnið er rafrænar ofsóknir, bæði út frá sjónarhóli geranda og fórnarlambs. Menning 8. nóvember 2013 11:00
Það vekur alltaf athygli að vera stelpan í bandinu Nanna Bryndís Hilmarsdóttir er konan í hljómsveitinni Of Monsters and Men. Aðeins 24 ára er hún búin að ferðast og spila víða erlendis með strákunum í bandinu og segist vera að upplifa drauminn. Tónlist 8. nóvember 2013 10:00
Í fyrsta sinn í Eldborg Emilíana Torrini kemur fram á tónleikum í desember. Tónlist 8. nóvember 2013 10:00
Vindurinn, hafið og eilífðin Mögnuð skáldsaga sem sýnir meistaratök höfundar á formi skáldsögunnar. Gagnrýni 8. nóvember 2013 10:00
XL heillar Evrópubúa Kvikmyndinni XL boðið á þrjár evrópskar hátíðir. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2013 08:30
Samuel L. Jackson í endurgerð RoboCop Samuel L. Jackson stelur senunni í nýútgefinni stiklu, en hann leikur persónu sem heitir Pat Novak. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2013 23:45
Robert DeNiro og Reese Witherspoon í samstarf Leika aðalhlutverkin í nýjustu kvikmynd Nancy Meyers, The Intern. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2013 23:00