Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. Tónlist 8. maí 2014 18:56
„Þetta eru þessi mest áberandi frumelement í manninum“ Listmálarinn Daði Guðbjörnsson verður sextugur í næstu viku en í tilefni þess heldur hann stóra sýningu í Gallerí Fold sem ber nafnið Landslag, sjólag og sólin. Menning 8. maí 2014 15:00
Tommy Lee spilar með Smashing Pumpkins Óþekktarormurinn Tommy Lee hefur hafið samstarf með Billy Corgan og félögum. Tónlist 8. maí 2014 14:00
Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. Tónlist 8. maí 2014 13:30
Var Ísland ekki dönsk nýlenda? Þrettán norrænir fræðimenn munu á morgun og laugardaginn fjalla um viðleitni Íslendinga til að skilja stöðu sína í heiminum. Menning 8. maí 2014 12:00
Fagurlega leikið og dillandi impróvisasjón Misflottir söngvarar, en hljómsveitin var frábær og Þórir Baldursson lék meistaralega vel á Hammondinn. Gagnrýni 8. maí 2014 11:30
Ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur Kvikmyndin Oldboy verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er endurgerð af suðurkóreskri mynd frá árinu 2003. Bíó og sjónvarp 8. maí 2014 11:00
Beið með tónlistina þar til hann róaðist Tónlistarmaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson, betur þekktur sem Júníus Meyvant, hefur vakið mikla athygli með tónlist sinni. Ofvirknin hafði sitt að segja. Tónlist 8. maí 2014 09:30
Blái hnötturinn fer sigurför um heiminn Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason er í mikilli útrás og verður sett á svið í Danmörku og í Póllandi. Menning 8. maí 2014 09:00
Eminem á Wembley Stadium Rapparinn snýr aftur til London eftir nokkurra ára hlér. Tónlist 7. maí 2014 19:00
Lordi er aðdáandi Dimmu Finnska rokksveitin Lordi hefur valið íslensku hljómsveitina Dimmu sem eina af sínu eftirlæti. Tónlist 7. maí 2014 17:30
Arctic Monkeys svarar fyrir sig Hljómsveitin lætur ekki upphitunarhljómsveitina sína tala niður til sín og lætur í sér heyra. Tónlist 7. maí 2014 17:00
Elton John og System of a Down taka lagið saman Þessi tvö ólíku nöfn í tónlistarheiminum leiða saman hesta sína í fyrsta sinn. Tónlist 7. maí 2014 16:30
Rænir skyndibitastað með bréfpoka á hausnum Ný stikla úr kvikmyndinni Tammy. Bíó og sjónvarp 7. maí 2014 16:00
Þungarokkarar þakka fyrir sig Grjótið - heiðursverðlaun Eistnaflugs afhent í fyrsta sinn. Tónlist 7. maí 2014 14:51
Alþýðumenningarhátíð, pönk og veggjalist í Kópavogi Arna Schram, forstöðumaður Listhúss Kópavogs, hvetur Kópavogsbúa til að njóta menningarhátíðarinnar í vikunni. Menning 7. maí 2014 12:00
Talking Timber sýnir á Akureyri Leikhópur frá Norðurlöndunum sýnir fyrstu leiksýningu sína, Answering Answering – Machine, á Akureyri. Menning 7. maí 2014 11:00
Stofnar Atvinnuleikhús á Snæfellsnesi Kári Viðarsson leikari hefur keypt gamalt frystihús á Rifi og vinnur nú að því að setja það í stand sem menningarmiðstöð, leikhús og farfuglaheimili. Menning 7. maí 2014 10:30
Fengu danskennslu hjá Helga Björns Gígja og Bjartey úr hljómsveitinni Ylju tóku upp lag með Reiðmönnum vindanna. Tónlist 7. maí 2014 09:30
Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. Tónlist 6. maí 2014 23:25
Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. Tónlist 6. maí 2014 13:00
Ragnheiður Gröndal gerist brjáluð kattakona Frumsýnir splunkunýtt myndband á Vísi við lagið Bangsi. Tónlist 6. maí 2014 11:30
Uppselt á 40 mínútum á Bræðsluna "Við erum bara klökkir og í sjokki yfir þessum frábæru viðbrögðum.“ Tónlist 6. maí 2014 11:15
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. Tónlist 6. maí 2014 11:00
Brad Pitt og Angelina Jolie leika saman á ný Samkvæmt vef Deadline, hefur stjörnuparið skrifað undir samning um að þau munu leika saman í kvikmynd eftir handriti sem Jolie skrifaði Bíó og sjónvarp 5. maí 2014 22:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning