Frábær stökkpallur fyrir íslenskar myndir Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina. Bíó og sjónvarp 14. maí 2014 11:30
Odell heimtar banana baksviðs Breski tónlistarmaðurinn Tom Odell er með heldur óvenjulegan kröfulista en hann fer fram á að fá sjö og hálfs vikna gamla banana áður en hann stígur á svið. Tónlist 14. maí 2014 09:30
Leikstjóri Searching for Sugar Man látinn Malik Bendjelloul lést í Stokkhólmi í dag. Bíó og sjónvarp 13. maí 2014 22:44
Slash og Steven Tyler spila saman Nokkrar af helstu goðsögnum rokksögunnar hafa sameinast á nýrri góðgerðarplötu. Tónlist 13. maí 2014 22:00
Neil Young tekur upp í beinni Neil Young og Jack White tóku upp lag í The Tonight Show í gærkvöldi. Tónlist 13. maí 2014 18:30
Allir dagar verða að vera 17.júní Kristín Helga Gunnarsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambandsins. Hún vill gæta þess að bókmenntaþjóðin eigi sér fjölskrúðugan flokk höfunda í framtíðinni. Menning 13. maí 2014 13:00
Pollslakir Pollapönkarar Ný og rólegri útgáfa af laginu No Prejudice í flutningi Pollapönks vekur athygli Tónlist 13. maí 2014 12:30
Ingó syngur á ítölsku Ingó og Veðurguðirnir vinnu nú hörðum höndum að nýju efni. Tónlist 13. maí 2014 11:00
Í samvinnu við vinsæla netmiðla Raftónlistarmaðurinn Marinó Breki Benjamínsson er kominn í samstarf við vinsæla miðla á netinu, sem ætla að aðstoða hann við að kynna tónlistina sína. Tónlist 13. maí 2014 10:00
Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. Tónlist 13. maí 2014 07:00
Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. Bíó og sjónvarp 12. maí 2014 19:00
Hvaða fatnaður hentar í geimnum? Karl Aspelund flytur í hádeginu í dag fyrirlesturinn Efnismenning geimsins – Fatnaður og samfélag um borð í stjarnflaugum framtíðarinnar. Menning 12. maí 2014 13:30
Hönnunarsjóður Auroru styrkti sjö verkefni Áherslan í styrkveitingum Hönnunarsjóðsins Auroru í ár var á arkitektúr. Menning 12. maí 2014 12:30
Frumflutningur á þýðingu Fuglsins bláa Fuglinn blái eftir Maurice Maeterlinck verður fluttur í Tjarnarbíói annað kvöld til stuðnings Amnesty International. Menning 12. maí 2014 12:00
Theódór Júlíusson heiðurlistamaður Kópavogs Þrjár stúlkur úr hljómsveitinni Tazmania útnefndar bæjarlistamenn. Menning 11. maí 2014 14:36
Íslendingur stríðir Dönum Íslendingurinn Viðar Örn Sævarsson er í þriðja sæti í evrópskri tónlistarkeppni, EuroMusic Contest 2014, en hann keppir í Danmörku þar sem hann býr. Tónlist 10. maí 2014 14:00
Íslenskar bækur eftirsóttar í Mið-Austurlöndum Íslenskar bókmenntir njóta síaukinna vinsælda í Mið-Austurlöndum og hafa útgefendur vart undan að skrifa undir þýðingarsamninga á arabísku. Menning 10. maí 2014 12:30
Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. Menning 10. maí 2014 12:00
"Húsið fylltist á augabragði“ Valgeir Magnússon frumflutti lag með maltnesku Eurovision-stjörnunni Chiara Siracusa. Tónlist 9. maí 2014 15:30
Verðlaunahöfundur í Iðu Zimsen Marcello di Cintio kynnir nýútkomna bók sína á sunnudaginn. Menning 9. maí 2014 13:00
Verk Georgs Guðna voru ein kveikjan Ragnar Þórisson sýnir í Tveimur hröfnum Menning 9. maí 2014 12:30
Safnrit, vísindaskáldsaga, smásagnasafn og prósaljóðabók Annar árgangur tímaritraðarinnar 1005 kemur út á morgun, 10.05. Menning 9. maí 2014 12:00
Kristín Helga verður formaður Rithöfundasambandsins Hún var kjörin til formennsku á aðalfundi sambandsins í gær. Menning 9. maí 2014 11:07
Fagna tíu ára afmælinu í hljóðveri Reggísveitin Hjálmar fagnar í ár tíu ára afmæli sínu og hefur í því tilefni í komið sér fyrir í hljóðveri. Tvö ný lög með norskum blæ líta dagsins ljós á næstu vikum. Tónlist 9. maí 2014 09:00
Galastemning á forsýningu Sérstakir gestir fengu að sjá kvikmyndina Maleficent. Bíó og sjónvarp 8. maí 2014 19:48