Skrumskæling tónlistarinnar Buniatishvili er auðheyrilega flinkur píanóleikari sem getur spilað gríðarlega hratt. En það var engan veginn nóg. Gagnrýni 3. júní 2014 12:30
Að skapa saman betri framtíð um allt Ísland Félagið Landsbyggðarvinir virkjar sköpunargleði ungs fólks með hag heimabyggðarinnar að leiðarljósi. Það er á sínu tíunda starfsári og fyrsta ári sem landssamtök. Menning 2. júní 2014 15:30
Safnar fyrir námi með tónleikum Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, líffræðinemi á 17. ári, ætlar í undirbúningsnám í Oxford og heldur söfnunartónleika 4. júní. Stórkanónur og kórar koma fram. Menning 2. júní 2014 15:00
Alvara lífsins tekur við Framhald bókarinnar Ekki þessi týpa. Dekkri og alvarlegri og nær ekki alveg sama flugi og fyrri bókin. Gagnrýni 2. júní 2014 11:30
Dýrasta og viðamesta sýningin til þessa Myndlistarfélagið Litka opnar sýningu í Hörpu í dag. Menning 2. júní 2014 11:00
Frægasti api landsins Einn sætasti og skemmtilegasti api landsins, Lilli api, undirbýr sig nú af kappi en hann og vinir hans í Brúðubílnum verða á ferð og flugi um land allt í sumar. Menning 31. maí 2014 15:30
Ólafur Darri ræðir við Liam Neeson í nýrri stiklu A Walk Among Tombstones er frumsýnd í haust. Bíó og sjónvarp 30. maí 2014 22:11
Afmæli sonarins merkilegast af öllu Í tilefni fertugsafmælis síns í gær gaf Kristian Guttesen skáld út áttundu ljóðabók sína. Hún heitir Í landi hinna ófleygu fugla og inniheldur ástarljóð til unnustu hans. Menning 30. maí 2014 11:00
Vantaði undirölduna Einstaklega fallegar náttúrusenur einkenndu sviðsmyndina, en tónlistin var of sakleysisleg. Gagnrýni 30. maí 2014 10:30
Heimsfrumsýnd á Íslandi Kvikmyndin Edge of Tomorrow er byggð á japönsku skáldsögunni All you need is kill. Bíó og sjónvarp 29. maí 2014 11:00
Leikið með píanóið Hin nýstárlega myndlistar- og gjörningasýning Píanó verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Menning 29. maí 2014 08:30
Hál og mjúk sýning sem tunga hvals Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt. Gagnrýni 29. maí 2014 08:00
Feitara grískt brúðkaup Framhaldsmynd My Big Fat Greek Wedding í bígerð. Bíó og sjónvarp 28. maí 2014 18:30
Veðurguðirnir boða gott veður Ingó og Veðurguðirnir senda frá sér nýtt og brakandi ferskt lag Tónlist 28. maí 2014 14:00
Tveir útlagar hertaka svið Gamla bíós Elfar Logi Hannesson sýnir Gísla Súrsson á ensku í Gamla bíói á næstunni og byrjar í kvöld. Inn á milli verða svo sýningar á Gísla og Fjalla-Eyvindi á íslensku. Menning 28. maí 2014 12:00
Ég er Ísland Örmyndirnar Ég er Ísland – Suðurland í mannsmynd verða frumsýndar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á morgun klukkan 18. Menning 28. maí 2014 11:30
Fjögur hlutu Nýræktarstyrki 2014 Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í gær. Menning 28. maí 2014 11:00
Risti ekki djúpt Tónleikarnir áttu sín augnablik en ollu í heild vonbrigðum. Gagnrýni 28. maí 2014 10:30
Heimsljós snertir listamenn Der Klang der Offenbarung des Göttlichen eftir Ragnar Kjartansson við tónlist Kjartans Sveinssonar verður frumsýnd á Íslandi í kvöld. Menning 28. maí 2014 10:00
Chris Martin syngur með Kings of Leon Söngvari Coldplay tók lagið með Kings of Leon á dögunum Tónlist 27. maí 2014 21:00
Sýnishorn úr nýjustu kvikmynd Denzels Washington Myndin heitir The Equalizer Bíó og sjónvarp 27. maí 2014 17:30
Lana Del Rey fer á kostum í nýju lagi Lana Del Rey gaf út nýtt lag um helgina, sem heitir Shades of Cool og hefur vakið mikla athygli. Á lagið má hlýða neðst í fréttinni. Tónlist 27. maí 2014 17:00
Sjáið fyrstu tónleika Rolling Stones eftir andlát L'Wren Scott Spiluðu í Noregi í gærkvöldi. Tónlist 27. maí 2014 16:00
Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk. Gagnrýni 27. maí 2014 10:30
Ævintýraljómi og náttúrustemning Stórfenglegur flutningur á þriðju sinfóníu Mahlers. Gagnrýni 27. maí 2014 10:00
Seth MacFarlane gefur eigin kvikmynd falleinkunn Höfundur Family Guy var gestur hjá Jimmy Fallon. Bíó og sjónvarp 27. maí 2014 00:00