Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Safnar fyrir námi með tónleikum

Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, líffræðinemi á 17. ári, ætlar í undirbúningsnám í Oxford og heldur söfnunartónleika 4. júní. Stórkanónur og kórar koma fram.

Menning
Fréttamynd

Frægasti api landsins

Einn sætasti og skemmtilegasti api landsins, Lilli api, undirbýr sig nú af kappi en hann og vinir hans í Brúðubílnum verða á ferð og flugi um land allt í sumar.

Menning
Fréttamynd

Afmæli sonarins merkilegast af öllu

Í tilefni fertugsafmælis síns í gær gaf Kristian Guttesen skáld út áttundu ljóðabók sína. Hún heitir Í landi hinna ófleygu fugla og inniheldur ástarljóð til unnustu hans.

Menning
Fréttamynd

Hál og mjúk sýning sem tunga hvals

Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ég er Ísland

Örmyndirnar Ég er Ísland – Suðurland í mannsmynd verða frumsýndar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á morgun klukkan 18.

Menning
Fréttamynd

Heimsljós snertir listamenn

Der Klang der Offenbarung des Göttlichen eftir Ragnar Kjartansson við tónlist Kjartans Sveinssonar verður frumsýnd á Íslandi í kvöld.

Menning