La Travita í Hörpunni Óperan La traviata eftir Giuseppe Verdi verður flutt í konsertformi í Hörpu í kvöld og annað kvöld. Menning 6. september 2014 15:30
Björk bindur slaufu á Biophilia Björk Guðmundsdóttir lýkur þriggja ára Biophilia-verkefni sínu með nýrri heimildarmynd þar sem tónleikaferð hennar er fönguð. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á næsta ári. Henni líður vel svo lengi sem hún býr nálægt Vesturbæjarlauginni. Tónlist 6. september 2014 14:15
Óþarfa æsingur en litlaust undirspil Upphafstónleikar vetrardagskrár Sinfóníuhljómsveitarinnar ollu vonbrigðum. Gagnrýni 6. september 2014 14:00
Glæpasagnahöfundar keppa í fótbolta Á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuðinum verður í fyrsta sinn í veraldarsögunni háður knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands þar sem liðin eru mönnuð glæpasagnahöfundum. Menning 6. september 2014 13:30
Rokkarar rokka til góðs Smutty Smiff stendur fyrir góðgerðartónleikum undir nafninu Rokk fyrir Frosta. Afar sjaldgæfar ljósmyndir verða einnig boðnar upp til styrktar Frosta. Tónlist 6. september 2014 12:00
Skáldverk kvenna í öndvegi Jólin eru handan við hornið og ekki seinna vænna að kíkja á bókakonfektið sem boðið verður upp á í útgáfu haustsins. Menning 6. september 2014 11:30
Stuðmenn sameina kynslóðirnar Jóhann Jóhannsson, dóttursonur Sæma Rokk, dansar og syngur með Stuðmönnum í kvöld en 38 ár eru síðan að Sæmi Rokk sjálfur dansaði með Stuðmönnum. Tónlist 6. september 2014 11:00
Stærsta frumsýningin framundan Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, kvikmyndaleikstjóri, og Valgerður Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur, eru önnum kafið fólk. Hafsteinn frumsýndi París norðursins í gærkvöldi og Valgerður sýndi tvö frumsamin dansverk á árinu og dansar nú í því þriðja í Borgarleikhúsinu. Stærsti viðburður ársins verður þó eftir sex vikur. Menning 6. september 2014 10:00
Fleiri tónleikar, meira vín og fleiri stelpur Sænski tónlistarmaðurinn Basshunter kom fram á skólaballi Verslunarskóla Íslands í vikunni og er heillaður af landi af þjóð. Tónlist 6. september 2014 09:00
Wachowski-systkinin búin að loka Óðinsgötu Mikill viðbúnaður er á Óðinsgötu að sögn sjónarvotta. Bíó og sjónvarp 5. september 2014 22:03
Leikstjórinn sat á gólfinu Kvikmyndin París norðursins var forsýnd í Háskólabíói á miðvikudag en myndin er frumsýnd í dag. Bíó og sjónvarp 5. september 2014 17:30
Hlustað á vindinn syðra og vestra Fjölskyldusýningin Ég hlusta á vindinn verður í Norræna húsinu nú um helgina, 6. og 7. september, og í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 9. og 10. september. Menning 5. september 2014 16:30
GusGus með nýja sýningu og nýjan ljóma Hljómsveitin GusGus fagnar útgáfu sinnar nýjustu plötu, Mexico, í kvöld. Sveitin prufukeyrir þar nýja sýningu sem er á leið um allan heim á næstu mánuðum. Tónlist 5. september 2014 12:00
Smíðar jólaplötu í sumarbústað Stefán Hilmarsson er kominn í jólastuð og hljóðritar sína aðra jólaplötu í sveitinni. Tónlist 5. september 2014 11:30
Lífshætta í Útvarpsleikhúsinu Vetrardagskrá Útvarpsleikhússins hefst á Rás 1 á sunnudaginn með frumflutningi á nýju íslensku verki, Lífshættu, eftir Þóreyju Sigþórsdóttur. Menning 5. september 2014 11:00
Hátíð danslistamanna Vel heppnað dansfestival sem sýndi hversu sterka danshöfunda við eigum hér á landi. Gagnrýni 5. september 2014 10:30
Listasagan, vídeó og gagnvirkt verk Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á morgun: Erró og listasagan, Skipbrot úr framtíðinni/Sjónvarp úr fortíðinni eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur og Gagnvirkur veggur eftir Mojoko og Shang Liang. Menning 5. september 2014 10:00
Aðeins of óljós saga Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann. Gagnrýni 5. september 2014 09:30
Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. Bíó og sjónvarp 4. september 2014 16:30
„Við ættum að bera meiri virðingu fyrir sjálfum okkur“ „Þetta er mikið baráttumál fyrir okkur tónlistarmenn. Airwaves er gríðarleg vertíð og það virðast allir græða mikið á henni nema við,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. Tónlist 4. september 2014 15:03
Taka forskot á Ljósanótt Hjómsveitirnar Klassart og Kiriyama Family ætla að taka forskot á sæluna í kvöld Tónlist 4. september 2014 14:00
Skemmta á einum elsta klúbbi í heimi Plötusnúðarnir Addi Exos og Kid Mistik koma fram á Tresor, einum merkilegasta klúbbi í sögu Þýskalands. Tónlist 4. september 2014 13:30
Snúin fjölskyldutengsl í litlu samfélagi Kvikmyndin París norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd hér á landi á morgun. Bíó og sjónvarp 4. september 2014 11:00
Góðir gestir á upphafstónleikum Sinfó Fyrstu hljómleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári eru í kvöld. Andrew Litton stjórnar og einsöngvari er sópransöngkonan Golda Schultz. Menning 4. september 2014 10:00
Villtar í báðum merkingum orðsins Ætar kökuskreytingar nefnist ljóðabók sem kemur út í dag á vegum Meðgönguljóða. Ljóðskáldið, Emil Hjörvar Petersen, er þekktari sem höfundur þríleiksins Sögu eftirlifenda en hann segist þó aldrei hafa lagt ljóðlistina á hilluna. Menning 4. september 2014 09:30
Kvikmynd um umdeildasta leikstjóra Ítalíu á leiðinni Abel Ferrara gerir mynd um Pasolini Bíó og sjónvarp 3. september 2014 18:00
Mikið umstang í kringum tökur á erlendri sjónvarpsþáttaröð Upptökur á vísindaskáldskapnum Sense8 standa nú yfir á Íslandi og hefur tökuliðið lagt undir sig hvert kennileitið á fætur öðru. Bíó og sjónvarp 3. september 2014 17:30
Dylan vildi tortíma upptökunum Hinar goðsagnakenndu "Kjallaraspólurnar“ útgefnar Tónlist 3. september 2014 16:00
Tökur hefjast á nýju Tarantino myndinni eftir jól The Hateful Eight verður annar vestri Bíó og sjónvarp 3. september 2014 15:27