Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

La Travita í Hörpunni

Óperan La traviata eftir Giuseppe Verdi verður flutt í konsertformi í Hörpu í kvöld og annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Björk bindur slaufu á Biophilia

Björk Guðmundsdóttir lýkur þriggja ára Biophilia-verkefni sínu með nýrri heimildarmynd þar sem tónleikaferð hennar er fönguð. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á næsta ári. Henni líður vel svo lengi sem hún býr nálægt Vesturbæjarlauginni.

Tónlist
Fréttamynd

Glæpasagnahöfundar keppa í fótbolta

Á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuðinum verður í fyrsta sinn í veraldarsögunni háður knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands þar sem liðin eru mönnuð glæpasagnahöfundum.

Menning
Fréttamynd

Rokkarar rokka til góðs

Smutty Smiff stendur fyrir góðgerðartónleikum undir nafninu Rokk fyrir Frosta. Afar sjaldgæfar ljósmyndir verða einnig boðnar upp til styrktar Frosta.

Tónlist
Fréttamynd

Skáldverk kvenna í öndvegi

Jólin eru handan við hornið og ekki seinna vænna að kíkja á bókakonfektið sem boðið verður upp á í útgáfu haustsins.

Menning
Fréttamynd

Stuðmenn sameina kynslóðirnar

Jóhann Jóhannsson, dóttursonur Sæma Rokk, dansar og syngur með Stuðmönnum í kvöld en 38 ár eru síðan að Sæmi Rokk sjálfur dansaði með Stuðmönnum.

Tónlist
Fréttamynd

Stærsta frumsýningin framundan

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, kvikmyndaleikstjóri, og Valgerður Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur, eru önnum kafið fólk. Hafsteinn frumsýndi París norðursins í gærkvöldi og Valgerður sýndi tvö frumsamin dansverk á árinu og dansar nú í því þriðja í Borgarleikhúsinu. Stærsti viðburður ársins verður þó eftir sex vikur.

Menning
Fréttamynd

Hlustað á vindinn syðra og vestra

Fjölskyldusýningin Ég hlusta á vindinn verður í Norræna húsinu nú um helgina, 6. og 7. september, og í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 9. og 10. september.

Menning
Fréttamynd

Lífshætta í Útvarpsleikhúsinu

Vetrardagskrá Útvarpsleikhússins hefst á Rás 1 á sunnudaginn með frumflutningi á nýju íslensku verki, Lífshættu, eftir Þóreyju Sigþórsdóttur.

Menning
Fréttamynd

Listasagan, vídeó og gagnvirkt verk

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á morgun: Erró og listasagan, Skipbrot úr framtíðinni/Sjónvarp úr fortíðinni eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur og Gagnvirkur veggur eftir Mojoko og Shang Liang.

Menning
Fréttamynd

Aðeins of óljós saga

Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann.

Gagnrýni
Fréttamynd

Villtar í báðum merkingum orðsins

Ætar kökuskreytingar nefnist ljóðabók sem kemur út í dag á vegum Meðgönguljóða. Ljóðskáldið, Emil Hjörvar Petersen, er þekktari sem höfundur þríleiksins Sögu eftirlifenda en hann segist þó aldrei hafa lagt ljóðlistina á hilluna.

Menning