Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ekkert kynlíf fyrir tónleikana

Þrennir Bat out of hell heiðurstónleikar fara fram á laugardaginn á Akureyri. Friðrik Ómar stendur fyrir tónleikunum og vill hafa samstarfsfélagana úthvílda.

Tónlist
Fréttamynd

Ekki gleyma að lifa

Eins og endranær svíkur Lína Langsokkur engan. Bráðskemmtileg sýning þar sem aukaleikararnir skína.

Gagnrýni
Fréttamynd

Lokar ákveðnum kafla

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur komið fram á um 130 tónleikum um allan heim og klárar tónleikaferðalagið heima. Hann er með mörg járn í eldinum.

Tónlist
Fréttamynd

Lorde tekur lög Kanye og Bon Iver

Auk þess að syngja sína þekktustu smelli, á borð við lagið Royals, hefur Lorde leikið sér að því að syngja lög annarra á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin.

Tónlist
Fréttamynd

Flottir listamenn á Iceland Airwaves

Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár.

Tónlist
Fréttamynd

Byggingarlistin útgangspunktur

Á samsýningunni A posterori: Hús, höggmynd sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni á laugardaginn eru listaverk með nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar.

Menning
Fréttamynd

Rauðhærðu stelpurnar rokka

Lína Langsokkur verður á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu frá og með deginum í dag og á morgun leggur Solla stirða undir sig stóra svið Þjóðleikhússins í Ævintýri í Latabæ. Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur Línu Langsokk og Melkorka Pitt leikur Sollu stirðu.

Menning
Fréttamynd

Æfir tónverk í Hörpu fyrir opnum tjöldum

Berglind M. Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld, hefur gjörning í dag í Hörpuhorni sem mun standa yfir í mánuð. Hún ætlar að æfa þar verkið Cassandra's Dream Song eftir Brian Ferneyhough og eru gestir hvattir til að fylgjast með.

Menning
Fréttamynd

Loksins alvöru sveitaball

„Fólk er alltaf að biðja um alvöru sveitaball og ég held að böllin verði bara ekki meira sveitó og skemmtilegri en ballið í kvöld“

Tónlist
Fréttamynd

Fundin verk og fleiri frá París

Parísar-pakkinn nefnist sýning Hallgríms Helgasonar myndlistarmanns og rithöfundar í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 sem er opnuð í dag.

Menning
Fréttamynd

Páfugl úti í mýri

Barnabókmenntahátíðin Mýrin fer fram í sjöunda sinn í Norræna húsinu 9. til 12. október.

Menning