Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hræðileg tilhugsun að hjakka í sama fari

Ný skáldsaga Stefáns Mána, Litlu dauðarnir, kemur út í dag. Þar kveður við nýjan tón hjá Stefáni, sagan er ekki glæpasaga heldur dramatísk lýsing á hruni heims einstaklings. „Þarf ekki morð til að byggja upp spennu,“ segir höfundurinn.

Menning
Fréttamynd

Íris Ólöf í Ketilhúsi

Fjórði þriðjudagsfyrirlestur Ketilhússins á Akureyri verður fluttur á morgun. Þar er fjallað um tilurð sýningarinnar Myndlist minjar / Minjar myndlist.

Menning
Fréttamynd

Listakonur spretta úr spori

Listasprettur nefnist dagskrá sem fram fer í Anarkíu í dag. Þar leiða fjórar listakonur saman hesta sína, lesa og syngja.

Menning
Fréttamynd

Miðaldra er heimilislegt orð

Guðrún Eva Mínervudóttir flúði sveitina í fússi sem unglingur og ætlaði aldrei til baka. Tuttugu árum síðar er hún orðin sultandi húsfreyja í Hveragerði, gift kona og móðir.

Menning
Fréttamynd

Tónleikaferðalag um Ísland

Hljómsveitin ADHD ætlar að leggja land undir fót og skella sér í tónleikaferð um landið eftir helgi í tilefni af nýútkominni plötu sinni, ADHD 5.

Tónlist
Fréttamynd

Tvö hundruð manna uppfærsla á Don Carlo

Íslenska óperan frumsýnir á laugardag óperuna Don Carlo eftir Verdi. Óperan hefur aldrei fyrr verið sett upp hérlendis. Hátt í tvö hundruð manns koma að uppfærslunni sem aðeins verður sýnd fjórum sinnum.

Menning