Hræðileg tilhugsun að hjakka í sama fari Ný skáldsaga Stefáns Mána, Litlu dauðarnir, kemur út í dag. Þar kveður við nýjan tón hjá Stefáni, sagan er ekki glæpasaga heldur dramatísk lýsing á hruni heims einstaklings. „Þarf ekki morð til að byggja upp spennu,“ segir höfundurinn. Menning 23. október 2014 13:30
Kate Bush þakkar aðdáendum Kate Bush segir að endurkomutónleikar hennar í London hafi verið ein "ótrúlegasta upplifun“ lífs síns. Tónlist 23. október 2014 13:00
Gera grín að tónlistarmyndbandi í drullusvaði Hljómsveitin Agent Fresco kynnir tónleika sína á Iceland Airwaves á metnaðarfullan hátt. Tónlist 23. október 2014 10:42
Farvegur fyrir frjálsa og milliliðalausa útgáfu listamanna Aðalsteinn Eyþórsson, Jón Pálsson og Brynjólfur Ólason eru forsprakkar vefsíðunnar hofundur.net og Höfundaútgáfunnar. Menning 23. október 2014 10:30
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. Bíó og sjónvarp 23. október 2014 08:30
Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo Microsoft svipti í dag hulunni af stiklu fyrir þáttaröðina Halo: Nightfall en hún var að stórum hluta tekin á Íslandi fyrr á þessu ári. Bíó og sjónvarp 22. október 2014 19:50
"Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Kyngimögnuð stemning á tónleikum Ásgeirs Trausta í Chicago þar sem aðdaéndur báðu hann um að fara úr að ofan. Tónlist 22. október 2014 14:00
Dapurleg framtíðarsýn túlkuð á Íslandi Kvikmyndin Ambition var tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 22. október 2014 13:00
Konur berjast við hið illa Spennandi fantasía í sannfærandi heimi, sterkar kvenpersónur og áhrifamiklar lýsingar. Gagnrýni 22. október 2014 12:30
Styrkja fátæk börn á Indlandi Vinir Indlands halda sína árlegu styrktartónleika í Sigurjónssafni í kvöld klukkan 20. Menning 22. október 2014 12:00
Pólska dauðarokksveitin Behemoth á Eistnaflugi Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að "svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Tónlist 21. október 2014 16:04
Eldborgin logaði á Don Carlo Glæsileg uppfærsla á Don Carlo eftir Verdi, flottur söngur, sviðsmynd og lýsing. Gagnrýni 21. október 2014 11:30
James Blunt segir að lagið You're Beautiful sé pirrandi „Markaðsstarfið málaði mig einnig sem brjálæðislega alvarlegan og einlægan mann en vinir mínir vita að ég er það alls ekki.“ Tónlist 20. október 2014 21:00
Íris Ólöf í Ketilhúsi Fjórði þriðjudagsfyrirlestur Ketilhússins á Akureyri verður fluttur á morgun. Þar er fjallað um tilurð sýningarinnar Myndlist minjar / Minjar myndlist. Menning 20. október 2014 15:00
Áferðarfögur baráttusaga sem skortir neistann Metnaðarfull sviðsetning á magnaðri sögu. Sterkur leikhópur en ekki nægilega gott samspil milli leikgerðar og sviðsetningar. Gagnrýni 20. október 2014 14:30
Öskrar og grætur í pappírshrúgu Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar The Scheme. Tónlist 20. október 2014 12:30
Stórskrýtinn listamaður sem er svo lánsamur að geta lifað á því Myndlist Lawrence Weiners er af mörgum talin stórmerkileg og sum verk hans seljast á mörg hundruð þúsund dollara. Menning 19. október 2014 12:00
Gullsmiðir sýna í Hönnunarsafni Sýningin Prýði verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í dag. Menning 18. október 2014 14:00
Svíar halda vart vatni yfir Illsku Gagnrýnendur eru nánast yfirkomnir af hrifningu. Menning 18. október 2014 13:30
Stefán Máni verðlaunaður í Frakklandi Skáldsagan Feigð eftir Stefán Mána hlaut á dögunum ein eftirsóttustu glæpasagnaverðlaun Frakka. Menning 18. október 2014 13:00
Listakonur spretta úr spori Listasprettur nefnist dagskrá sem fram fer í Anarkíu í dag. Þar leiða fjórar listakonur saman hesta sína, lesa og syngja. Menning 18. október 2014 12:30
Ellefu ný verk unnin út frá gömlum munum Sýningin Myndlist minjar / Minjar myndlist verður opnuð í Listasafni Akureyrar í dag. Menning 18. október 2014 12:00
Eiginlega enn þá að vinna úr vandræðaunglingnum Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarin Leifsson er markaðssett sem glæpasaga fyrir börn. Menning 18. október 2014 11:30
Óperusöngvarinn sem hóf ferilinn sem trommari í metalhljómsveit Jóhann Kristinsson stundar nám í óperusöng í Berlín en hefur líka gefið út þrjár plötur með eigin tónlist sem er allt annars eðlis. Hann hefur ekki langt að sækja sönghæfileikana. Menning 18. október 2014 11:00
Miðaldra er heimilislegt orð Guðrún Eva Mínervudóttir flúði sveitina í fússi sem unglingur og ætlaði aldrei til baka. Tuttugu árum síðar er hún orðin sultandi húsfreyja í Hveragerði, gift kona og móðir. Menning 18. október 2014 09:00
Tónleikaferðalag um Ísland Hljómsveitin ADHD ætlar að leggja land undir fót og skella sér í tónleikaferð um landið eftir helgi í tilefni af nýútkominni plötu sinni, ADHD 5. Tónlist 18. október 2014 09:00
Segir mynd um heyrnarlausa bylta kvikmyndaforminu Darren Aronofsky lofar kvikmyndina The Tribe. Bíó og sjónvarp 17. október 2014 16:30
Tvö hundruð manna uppfærsla á Don Carlo Íslenska óperan frumsýnir á laugardag óperuna Don Carlo eftir Verdi. Óperan hefur aldrei fyrr verið sett upp hérlendis. Hátt í tvö hundruð manns koma að uppfærslunni sem aðeins verður sýnd fjórum sinnum. Menning 17. október 2014 13:30