Fyrsta íslenska "non-narrative“ myndin Heild eftir Pétur Kristján Guðmundsson verður fáanleg á DVD og VOD bráðum. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 12:00
Frumbirta jólalag sitt í Fréttablaðinu Baggalútur og Prins Póló leiða saman hesta sína fyrir jólalagið Kalt á toppnum. Hvetja almenning til að gera sína eigin útgáfu af laginu. Tónlist 27. nóvember 2014 12:00
Úr kvikmyndum í sjónvarp Nicole Kidman og Reese Witherspoon, sem hingað til hafa gert garðinn frægan á hvíta tjaldinu, munu leika aðalhlutverkin í sjónvarpsþáttunum Big Little Liars. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 12:00
Tónleikar og ljósmyndasýning Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti troða upp í kvöld í Menningarhúsinu Hofi og ljúka þannig tónleikaferð um Norðausturland. Menning 27. nóvember 2014 11:15
Rosamund Pike í nýjum trylli Breski dreifingaraðilinn Arrow Films hefur tryggt sér réttinn á tryllinum Return to Sender með Rosamund Pike, Shiloh Fernandez og Nick Nolte í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 11:00
Málverkið virðist eiga upp á pallborðið Þó einkenni málverksins séu ef til vill önnur í dag en fyrr á tímum þykir forvitnilegt að skoða stöðu þess í samtímanum. Það verður gert í Hafnarborg í kvöld. Menning 27. nóvember 2014 10:45
Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 10:30
Grænt ljós á framhald Independence day Framhaldið verður í tveimur hlutum og fyrri myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum þann 24. júní 2016. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 10:19
Nálgumst Sturlu frá mörgum hliðum Átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnameistarans Sturlu Þórðarsonar. Þriggja daga alþjóðleg ráðstefna hefst í dag af því tilefni í Norræna húsinu. Menning 27. nóvember 2014 10:15
Tónlistin það mikilvægasta í lífi mínu Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Czechowicz fagnar eins árs dvöl í Reykjavík. Tónlist 27. nóvember 2014 10:11
„Þetta var brjáluð stemning“ Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir. Menning 27. nóvember 2014 07:15
Fleiri kvenkyns karakterar í Lego Movie 2 „Maður finnur að kvikmyndaiðnaðurinn er að fatta að helmingur áhorfenda eru konur.“ Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2014 23:00
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. Tónlist 26. nóvember 2014 16:30
Bryndís og Sigurður á höfundakvöldi í Gunnarshúsi Sjöunda Höfundakvöld Gunnarshúss verður haldið annað kvöld. Menning 26. nóvember 2014 15:30
Gráhærður unglingur í foreldrahúsum Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona opnar sýninguna Tilfelli og Ný loðverk í Hverfisgalleríi á laugardag. Þar takast á fegurð og ljótleiki með litagleði og húmor. Menning 26. nóvember 2014 15:00
Íslensk draugatrú bætti upp söguna Heimildarmyndin Svartihnjúkur fjallar um myrkan atburð í sögu landsins. Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2014 13:30
Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Ólafur Reynir Guðmundsson lögfræðingur fékk ástríðu fyrir tónlistargerðinni í Harvard. Tónlist 26. nóvember 2014 13:00
Viltu ekki vera með? Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Gagnrýni 26. nóvember 2014 12:00
25 manns á sviði í London Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld. Tónlist 26. nóvember 2014 10:30
Leikstjórar til Frakklands Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2014 10:00
Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Söngkonan lætur þetta ekki á sig fá og gefur út jólalag innan skamms. Tónlist 26. nóvember 2014 09:00
Ísland í rússneskum spennutrylli Stikla úr myndinni Calculator frumsýnd. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2014 16:30
Hinn hljómþýði og harkalegi heimur Sturlungaaldarinnar Áhugaverð og frumleg útfærsla þar sem persónulegur tónn er sleginn í klassískri sögu. Gagnrýni 25. nóvember 2014 14:30
Flest lögin að koma út í fyrsta sinn eða í nýjum útsetningum Kammerkór Mosfellsbæjar heldur útgáfutónleika í Háteigskirkju annað kvöld, ásamt undirleikurum og einsöngvurum. Menning 25. nóvember 2014 14:00
Upplestur og smákökur Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur heldur um taumana á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness í kvöld. Menning 25. nóvember 2014 13:30
Lofa allsherjar danstónlistarveislu Fagna nýstofnaðri plötuútgáfu frá Lundúnum með teiti í listasafninu í desember. Tónlist 25. nóvember 2014 12:00
Russell Crowe er viðkvæmur Russell Crowe er "mjög viðkvæmur“ og heldur að það sé þess vegna sem hann kemur sér oft í vandræði. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2014 12:00
Góðir dómar í London Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. Tónlist 25. nóvember 2014 11:30
Gefur út hjá rússneskum plötusnúði Samstarf raftónlistarmannsins Bjarka Rúnars og Ninu Kraviz hófst þegar þau hittust á næturklúbbi í Köben. Tónlist 25. nóvember 2014 11:00
Djass og dægurtónlist Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu í kvöld. Menning 25. nóvember 2014 10:30