Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Úr kvikmyndum í sjónvarp

Nicole Kidman og Reese Witherspoon, sem hingað til hafa gert garðinn frægan á hvíta tjaldinu, munu leika aðalhlutverkin í sjónvarpsþáttunum Big Little Liars.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Tónleikar og ljósmyndasýning

Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti troða upp í kvöld í Menningarhúsinu Hofi og ljúka þannig tónleikaferð um Norðausturland.

Menning
Fréttamynd

Nálgumst Sturlu frá mörgum hliðum

Átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnameistarans Sturlu Þórðarsonar. Þriggja daga alþjóðleg ráðstefna hefst í dag af því tilefni í Norræna húsinu.

Menning
Fréttamynd

„Þetta var brjáluð stemning“

Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í Hafnarhúsinu í gær. Hátíðin var opnuð með verkinu Face eftir danska listamanninn Christian Falsnaes en flytjendur voru þeir Ragnar Ísleifur Bragason, Ólöf Ingólfsdóttir, Alex Da Silva og allir viðstaddir gestir.

Menning
Fréttamynd

Gráhærður unglingur í foreldrahúsum

Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona opnar sýninguna Tilfelli og Ný loðverk í Hverfisgalleríi á laugardag. Þar takast á fegurð og ljótleiki með litagleði og húmor.

Menning
Fréttamynd

Viltu ekki vera með?

Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli.

Gagnrýni
Fréttamynd

Leikstjórar til Frakklands

Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Upplestur og smákökur

Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur heldur um taumana á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Góðir dómar í London

Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum.

Tónlist