Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Vil ekki hafa nágrannana syfjaða

Hallveig Rúnarsdóttir er syngjandi úti um allt með sinni björtu rödd. Hún hreif alla sem fóru á óperuna Carmen í fyrrahaust og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum söngkona ársins í sígildri og samtímatónlist.

Menning
Fréttamynd

Varð að gefa forsjóninni tækifæri

Táningabók eftir Sigurð Pálsson er millikaflinn í endurminningabókum hans þremur, lýsir árunum á milli Bernskubókar og Minnisbókar. Þar segir hann frá því þegar hann kom til Reykjavíkur, nýorðinn fjórtán ára, og hvernig hann skapaði sjálfan sig sem skáld,

Menning
Fréttamynd

Sunnudagsleiðsögn um valin verk

Þrír góðir gestir sækja Listasafn Íslands heim klukkan 14 á sunnudaginn og fræða gesti um verk á sýningunni Valin verk úr safneign Listasafnsins.

Menning
Fréttamynd

Vilja hasla sér völl og öðlast vinsældir

Leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir í kvöld leikverkið Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar. Verkið samanstendur af hálfkláraðri kvikmynd og leiksýningu þar sem persónur úr fyrri sýningum hópsins eru í forgrunni.

Menning
Fréttamynd

Þetta er…fínt

Uniimog er hliðarverkefni þeirra Þorsteins Einarssonar og Guðmundar Kristins Jónssonar, sem eru líklega þekktastir fyrir að vera meðlimir reggísveitarinnar Hjálma.

Gagnrýni
Fréttamynd

Aríur Ingibjargar

Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran flytur úrval af uppáhaldsaríum sínum og óperuaðdáenda um allan heim.

Menning
Fréttamynd

Spila franska flaututónlist

Emilía Rós Sigfúsdóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir koma fram á hádegistónleikum í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg á morgun milli klukkan 12.10 og 12.40.

Menning
Fréttamynd

23 fá heiðurslaun listamanna

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári.

Menning