Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Unnu verkin saman hvor í sínu landi

(Ó)fyrirséð nefnist sýning sem Ásdís Spanó og Arna Gná Gunnarsdóttir opna í Listasal Mosfellsbæjar 13. desember. Þær vinna saman þvert á landamæri.

Menning
Fréttamynd

Framtíðarbókmenntir geta sagt meira um samtímann en raunsæisverk

Djásn eftir Sif Sigmarsdóttur er síðari hluti Freyjusögu sem hófst með Múrnum í fyrra. Sagan er íslenskur framtíðartryllir og þótt hún sé kölluð fantasía er þar ekkert yfirnáttúrulegt að finna enda segist Sif vilja halda sig við þau lögmál sem ríki í raunveruleikanum.

Menning