Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Koma saman um jólin

Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs.

Tónlist
Fréttamynd

Kjarninn er hryllilegur

Sjálfstætt fólk, leikgerð byggð á skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gær. Þar leika þær Elma Stefanía Ágústssdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hlutverk Ástu Sóllilju og Rósu.

Menning
Fréttamynd

Heldur sig réttu megin í tungumálinu

Friðrik Rafnsson er einn afkastamesti þýðandi landsins, ekki færri en þrjár bækur í hans þýðingu komu út á árinu og sú fjórða kemur fljótlega eftir áramótin. Er hann ekki farið að dreyma á frönsku?

Menning
Fréttamynd

Franskur ruglufugl

Leikhópurinn Soðið svið setur barnasýninguna Hættuför í Huliðsdal aftur á svið. Leikritið fjallar um ellefu ára stelpu sem kynnist alls kyns furðuverum.

Menning
Fréttamynd

Skyldu það vera ljóðajól?

Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni.

Menning
Fréttamynd

Vasi með verkum tíu listamanna

Listamennirnir Curver Thoroddsen, Eggert Pétursson og Elín Hansdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk í nýrri Salon-seríu Gamla Sfinxins í Kunstschlager.

Menning
Fréttamynd

Áhugi á Grími Thomsen hefur fylgt mér lengi

Kristján Jóhann Jónsson dósent hefði gjarnan viljað þekkja Grím Thomsen í lifanda lífi. Það er niðurstaða þeirra rannsókna sem liggja til grundvallar bók hans, Grímur Thomsen, þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald.

Menning
Fréttamynd

Prinsinn er lífsstíll

Í þessum póstpóstmóderníska heimi þar sem fólk sem situr við sama borð er hætt að talast við nema í gegnum spjallforrit á snjallsímum er sem betur til eitthvað mótvægi, einhver andspyrnuhreyfing við andleysinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kaleo til Akureyrar

Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið.

Tónlist
Fréttamynd

Frábær íslensk tónverk frumflutt

Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið.

Menning
Fréttamynd

Þú ert söguhetjan

Öðruvísi bók sem ætti að höfða til bæði til bókaorma og líka þeirra sem hafa meira gaman af borðspilum en bókalestri.

Gagnrýni