Koma saman um jólin Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs. Tónlist 27. desember 2014 12:00
Ný Pee-Wee Herman mynd í bígerð Netflix mun gefa út myndina og Judd Apatow framleiðir. Tökur hefjast 2015. Bíó og sjónvarp 27. desember 2014 10:30
Harald gengur til liðs við Sagafilm Leikstjórinn Harald Haraldsson sem býr í New York hefur tekið til starfa hjá fyrirtækinu. Bíó og sjónvarp 27. desember 2014 10:30
Kjarninn er hryllilegur Sjálfstætt fólk, leikgerð byggð á skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gær. Þar leika þær Elma Stefanía Ágústssdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hlutverk Ástu Sóllilju og Rósu. Menning 27. desember 2014 10:00
Troða upp með Tófu Rökkurró, Oyama og Tófa spila á Kexi Hosteli í kvöld. Tónlist 27. desember 2014 10:00
Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. Bíó og sjónvarp 26. desember 2014 23:00
Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 26. desember 2014 10:16
Heldur sig réttu megin í tungumálinu Friðrik Rafnsson er einn afkastamesti þýðandi landsins, ekki færri en þrjár bækur í hans þýðingu komu út á árinu og sú fjórða kemur fljótlega eftir áramótin. Er hann ekki farið að dreyma á frönsku? Menning 24. desember 2014 13:00
Franskur ruglufugl Leikhópurinn Soðið svið setur barnasýninguna Hættuför í Huliðsdal aftur á svið. Leikritið fjallar um ellefu ára stelpu sem kynnist alls kyns furðuverum. Menning 24. desember 2014 12:00
Mikil goðsögn kveður þennan heim Fréttablaðið fékk þrjá Íslendinga til að tjá sig um kynni sín af honum. Tónlist 24. desember 2014 10:30
Skyldu það vera ljóðajól? Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni. Menning 24. desember 2014 10:00
Nýtt lag úr Fifty Shades of Grey Earned It með The Weeknd er komið á netið. Tónlist 23. desember 2014 18:00
Bestu tónlistarmyndbönd ársins BBC Culture tekur saman bestu, fyndnustu og skrýtnustu myndböndin. Tónlist 23. desember 2014 17:00
Frumflytja fjögur jólalög eftir Hafliða Schola cantorum flytur á jólatónleikum sínum á sunnudaginn tónlist frá ýmsum tímum, þar á meðal fjögur ný jólalög eftir Hafliða Hallgrímsson. Menning 23. desember 2014 15:30
Hvorki hér né nú Sterk ljóð með tregafullri sögu, sem sögð er af næmi og listfengi. Gagnrýni 23. desember 2014 15:00
Vasi með verkum tíu listamanna Listamennirnir Curver Thoroddsen, Eggert Pétursson og Elín Hansdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk í nýrri Salon-seríu Gamla Sfinxins í Kunstschlager. Menning 23. desember 2014 14:00
Áhugi á Grími Thomsen hefur fylgt mér lengi Kristján Jóhann Jónsson dósent hefði gjarnan viljað þekkja Grím Thomsen í lifanda lífi. Það er niðurstaða þeirra rannsókna sem liggja til grundvallar bók hans, Grímur Thomsen, þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald. Menning 23. desember 2014 13:30
Grafalvarleg staða blasir við á tónlistarmarkaði Samdrátturinn í plötusölu í ár er allt að 20 prósent. Alger aðskilnaður er að verða milli þeirra sem eldri eru og yngra fólks: Sem kaupir ekki lengur diska. Tónlist 23. desember 2014 12:02
Prinsinn er lífsstíll Í þessum póstpóstmóderníska heimi þar sem fólk sem situr við sama borð er hætt að talast við nema í gegnum spjallforrit á snjallsímum er sem betur til eitthvað mótvægi, einhver andspyrnuhreyfing við andleysinu. Gagnrýni 23. desember 2014 11:00
Bestu kynlífssenur ársins Vefsíðan Nylon fer yfir sjóðheitt árið 2014. Bíó og sjónvarp 22. desember 2014 22:00
Aphex Twin með bestu erlendu plötuna Syro með breska raftónlistarmanninum Aphex Twin er besta erlenda plata ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Tónlist 22. desember 2014 19:00
Kaleo til Akureyrar Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið. Tónlist 22. desember 2014 16:30
Frábær íslensk tónverk frumflutt Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið. Menning 22. desember 2014 13:30
Ævintýralega skemmtileg Öræfaferð Ævintýralega skemmtileg skáldsaga með djúpum og áríðandi undirtónum. Gagnrýni 22. desember 2014 13:00
Flottur einleikari með London Philharmonic Magnaður einleikur, hljómsveitin var flott, en ekki fullkomin. Gagnrýni 22. desember 2014 12:30
Þú ert söguhetjan Öðruvísi bók sem ætti að höfða til bæði til bókaorma og líka þeirra sem hafa meira gaman af borðspilum en bókalestri. Gagnrýni 22. desember 2014 12:00
9 týndar myndir Fréttablaðið tekur saman nokkrar frægar myndir sem fóru í glatkistuna. Bíó og sjónvarp 22. desember 2014 10:30