Feta í fótspor foreldranna Hlynur Þorsteinsson, Elísabet Skagfjörð og Eygló Hilmarsdóttir byrja í leiklistarskólanum í haust og eiga það sameiginlegt að vera leikarabörn. Menning 24. janúar 2015 14:00
Lífið er kraftaverk Hættuleg veikindi urðu systrunum Söru og Svanhildi Vilbergsdætrum innblástur að myndlistarsýningunni Stund milli stríða sem verður opnuð í dag í Gerðubergi. Menning 24. janúar 2015 13:00
Vel nærðir á Eurosonic Vefsíðan Clash Music hefur birt dóm um tónlistarráðstefnuna og hátíðina Eurosonic í Hollandi þar sem íslensk tónlist var í brennidepli. Tónlist 24. janúar 2015 09:30
Leiklist á Heimilislegum sunnudegi Agnar Jón Egilsson og María Heba Þorkelsdóttir sjá um leiklist á næsta Heimilislega sunnudegi á Kex. Menning 23. janúar 2015 19:00
Áhugaljósmyndarinn Binni frá Ólafsfirði Í dag verður opnuð sýning á ljósmyndum eftir Brynjólf Sveinsson í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Menning 23. janúar 2015 16:00
Skrítinn bjór móðins Höskuldur Sæmundsson er áhugamaður, og í raun sérfræðingur, um bjór. Hann er annar höfundur Bjórbókarinnar auk þess að fræða í Bjórskólanum. Hér ræðir hann um mjöð munkanna. Menning 23. janúar 2015 15:00
Myndirnar fjalla um mannleg efni Franska kvikmyndaveislan er hafin í Háskólabíói. Áhugaverðar myndir eru á boð stólum sem Einar Hermannsson, forseti Alliance Française, kann frá að segja. Menning 23. janúar 2015 13:00
Hathaway í einleik Hollywood-leikkonan stígur á svið í New York. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2015 12:30
Hakkaði sig inn í tölvur poppara Ísraelskur maður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa stolið lögum. Tónlist 23. janúar 2015 12:00
Meistaraverk Schevings falið bak við leikmynd Gettu betur Menningarverðmæti hornreka í útvarpshúsinu. Menning 23. janúar 2015 10:25
Miðasalan hafin á Berlin X Reykjavík Festival Emiliana Torrini, Ensemble, Claudio Puntin og fleiri listamenn koma fram á tónlistarhátíðinni Berlin X Reykjavík. Hátíðin verður haldin í Reykjavík 26. til 28. febrúar og í Berlín 5. til 7. mars. Tónlist 22. janúar 2015 22:00
Sekkjapípuleikari kemur fram á skoskri menningarhátíð Skosk menningarhátíð hefst í dag og stendur til sunnudags, með hátíðinni er afmæli skoska skáldsins Roberts Burns fagnað. Menning 22. janúar 2015 16:30
Ljóð á hinum ólíklegustu stöðum í Kópavogi næstu daga Enginn hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör á Ljóðahátíð Kópavogs þetta ár því innsend ljóð uppfylltu ekki gæðakröfur dómnefndar. Menning 22. janúar 2015 14:00
Nýr "trailer“ úr söngleik Verzlunarskólans: Saturday Night Fever Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. Menning 22. janúar 2015 13:54
Þakklæti og hvatning efst í huga Fjöruverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær og þau eru verðlaunahöfunum hvatning til þess að halda ótrauðir áfram. Menning 22. janúar 2015 13:30
Vildu ekki hugmyndir Lucas um Star Wars Disney hafði ekki áhuga á pælingum George Lucas. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 13:00
Kristen vill prófa hasar Kristen Stewart getur ekki beðið eftir því að hrista upp í ferli sínum og segist vera tilbúin að leika í ofurhetjumynd á borð við Captain America. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 12:30
Ekki áhuga á tónlistarferli Johnny Depp er ekki hrifinn af því þegar kvikmyndastjörnur hefja feril sem tónlistarmenn Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 12:00
Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. Tónlist 22. janúar 2015 12:00
Nýtt myndband frá FM Belfast Annað myndbandið við lag af nýjustu plötu sveitarinnar. Tónlist 22. janúar 2015 11:41
Byssuframleiðandi sniðgengur Neeson Bandarískur byssuframleiðandi hefur sett leikarann Liam Neeson og Taken-myndirnar á svartan lista vegna ummæla hans um byssueign í landinu. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2015 11:30
Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. Tónlist 22. janúar 2015 10:00
Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma. Menning 22. janúar 2015 10:00
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura Tónlist 21. janúar 2015 16:39
Haltu kjafti og vertu sæt Líflegt og kraftmikið en heldur mikið af feilnótum. Gagnrýni 21. janúar 2015 13:30
Ljósmyndaverkin mín eru langt á undan mér og minni hugsun Þetta er vald sköpunarinnar, segir Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður um ljósmyndaverk sín sem komu út á bók fyrir skömmu. Menning 21. janúar 2015 13:00
Dj flugvél og geimskip gefur út nýja plötu Tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, gefur á næstunni út lagið Hjari veraldar en það verður á nýrri plötu sem kemur út á næstu vikum. Tónlist 21. janúar 2015 11:30
Leit að hljóðfærunum hefur tekið tíma Tónleikarnir Tubular Bells fyrir tvo verða í kvöld. Tónlist 21. janúar 2015 11:30
Slást við geimverur í hressu myndbandi Árni Hjörvar og félagar í The Vaccines með nýtt lag. Tónlist 21. janúar 2015 10:30
Gerir listaverk úr Snapchat Myndlistarneminn Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir safnar Snapchatskilaboðum. Menning 21. janúar 2015 09:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning