Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fæ að leika skörunga

Skálmöld Einars Kárasonar verður frumsýnd á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi föstudagskvöldið 6. mars, af höfundinum og Júlíu Margréti, dóttur hans.

Menning
Fréttamynd

Ég hata þig en ég elska þessa bók

Glæpasagnahöfundarnir Anders Roslund og Stefan Thunberg tókust á við það erfiða verkefni að skrifa bók sem byggir á ættarsögu Stefans en bræður hans og æskuvinir frömdu fjölda vopnaðra rána í Svíþjóð snemma á tíunda áratug síðustu aldar.

Menning
Fréttamynd

Blóðberg heillar Bandaríkjamenn

Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Köllum þetta kóraveislu á góunni

Kammerkór Seltjarnarneskirkju, Kór Neskirkju, Söngfjelagið, Dómkórinn og Söngsveitin Fílharmónía bjóða upp á tónleikaveislu í Seltjarnarneskirkju í dag.

Menning
Fréttamynd

Tók bara ekki eftir að tíminn liði svona fljótt

Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran og Gerrit Schuil halda ljóðatónleika í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Nokkur ár eru frá því að Rannveig Fríða söng síðast opinberlega á Íslandi enda upptekinn prófessor við Tónlistarháskólann í Vín.

Menning
Fréttamynd

Í hláturskasti beint í æð

Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona hlakkar til helgarinnar, enda langþráð frí á morgun og unnustinn, Vignir Rafn Valþórsson, er væntanlegar heim eftir langa dvöl á Akureyri.

Menning
Fréttamynd

Þessi stelpa er ekkert fórnarlamb

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld nýja leikgerð eftir Margréti Örnólfsdóttur byggða á ævintýrinu um Lísu í Undralandi sem er sjálfstæðari og sterkari stelpa en hún hefur nokkru sinni verið segir Vignir Rafn Valþórsson, leikstjóri sýningarinnar.

Menning
Fréttamynd

Stilla saman strengi

Þær Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir leika á hörpu og fiðlu næsta sunnudag í Norræna húsinu.

Menning
Fréttamynd

Aríur og fleira tengt Maríu

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari flytja ljóð, bænir og aríur sem tengjast heilagri Maríu á hádegistónleikum í Laugarneskirkju á morgun, föstudag. Einnig flytja þær aríu eftir Mozart.

Menning
Fréttamynd

Sannar og ósannar minningar í sögum

Júlíana – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi hefst í kvöld í Vatnasafninu en hjarta hátíðarinnar verður á Hótel Egilsen í umsjón Grétu Sigurðardóttur.

Menning
Fréttamynd

Sjókuldi á Snæfellsnesi

Magnaður efniviður og einstakt leikhúsrými sem vert er að gera sér ferð til að sjá en úrvinnslan ekki nægilega sterk.

Gagnrýni
Fréttamynd

Himnesk heiðríkja

Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Gerðubergi á föstudag.

Menning
Fréttamynd

Kynjakvótar í kvikmyndagerð

Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum.

Innlent
Fréttamynd

Aðgengilegt fyrir áheyrendur

Básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag. Kaffisopi er eftir tónleikana sem eru ókeypis.

Menning