Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Jesús er áskorun

Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna þar sem Oddur Arnþór Jónsson tekst á við hlutverk Jesú í einu magnaðasta verki tónlistarsögunnar.

Menning
Fréttamynd

Ensími snýr aftur með nýja plötu

Ein virtasta rokkhljómsveit þjóðarinnar, Ensími, leggur nú lokahönd á sína fimmtu breiðskífu. Platan ber nafnið Herðubreið og kemur hún út á næstu vikum. Hljómsveitin ætlar að fagna útgáfunni með heljarinnar útgáfutónleikum þann 13. júní í Gamla bíói.

Tónlist
Fréttamynd

Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg

Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla.

Menning
Fréttamynd

Clueless fagnar 20 ára afmæli. As if!

Það eru tuttugu ár síðan Cher Horowich fékk stúlkur um allan heim til þess að dreyma um fjarstýrðan fataskáp, kom hnésokkum í tísku og frasarnir „As if!“ og „What ever“ urðu hluti af eðlilegu samtali.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Á lóðréttu danssviði

Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop.

Menning
Fréttamynd

Nanna eins og Björk

Útlit Nönnu Bryndísar Hilmarsdóttir söngkonu Of Monsters and Men í nýju myndbandi við lagið Crystals vekur athygli.

Tónlist