Gefur nýja sýn á nærumhverfið Hljóðganga Engram óvenjulegur viðburður á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Menning 26. maí 2015 11:15
Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur fangað athygli margra. Reynsluboltarnir í rappinu eru þess fullvissir að þessi átján ára Kópavogsbúi geti náð langt í faginu. Tónlist 26. maí 2015 09:00
Hvað er svona merkilegt við það? hlaut Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni Leikstjórinn og framleiðandinn klappaðir upp að lokinni frumsýningu. Bíó og sjónvarp 25. maí 2015 22:24
Garfunkel kallar Simon „fávita“ fyrir að hætta samstarfi þeirra á hátindi frægðarinnar Segist hafa vorkennt Simon vegna smæðar hans og sú góðvild hafi skapað skrímsli. Tónlist 25. maí 2015 20:52
Rokksveitin Mastodon mætir til Íslands Kemur fram á hátíðinni Rokkjötnar í Vodafonehöllinni í september. Tónlist 25. maí 2015 14:23
Franska myndin Dheepan hlaut Gullpálmann í Cannes Leikstjórinn Jacques Audiard tók við verðlaununum fyrr í kvöld. Bíó og sjónvarp 24. maí 2015 20:29
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 23. maí 2015 17:49
Of gömul fyrir fimmtugan Maggie verður fyrir barðinu á karlrembum í Hollywood. Bíó og sjónvarp 23. maí 2015 12:45
Reese verður Tinker Bell Leikkonan Reese Witherspoon mun fara með hlutverk Tinker Bell í nýrri leikinni kvikmynd byggðri á persónunni þekktu úr ævintýrinu um Peter Pan. Bíó og sjónvarp 23. maí 2015 12:30
Hundrað bækur um þúsund fyrstu dagana í styrk Miðstöð foreldra og barna hlaut á dögunum styrk upp á eitt hundrað eintök af bókinni 1000 fyrstu dagarnir, barn verður til, en hún þykir afar góður vegvísir fyrir nýbakaða foreldra í samskiptum við hvítvoðungana. Menning 23. maí 2015 12:30
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. Bíó og sjónvarp 23. maí 2015 11:00
OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. Tónlist 23. maí 2015 09:30
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. Innlent 23. maí 2015 09:00
Ný plata og útgáfutónleikar hjá Helga Val Notes From The Underground kom út í mánuðinum. Tónlist 22. maí 2015 14:53
Kveðjudans Í júní og júlí verður Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda, þar sem efri hluti áhorfendastúkunnar verður endurgerður og ný, betri sæti sett í staðinn. Menning 22. maí 2015 14:30
Rúnar Þórisson rís upp í nýju lagi Rúnar Þórisson ætlar að senda frá sér lag í hverjum mánuði. Lagið fyrir maí er nýkomið út. Tónlist 22. maí 2015 13:39
Myrkrið í Mörk Sterk, einlæg og sláandi saga sem sendir lesandann í tilfinningarússibana. Gagnrýni 22. maí 2015 13:30
Verkföll valda breytingum á dagskrá Listahátíðar Vegna víðtækra verkfallsaðgerða og yfirvofandi allsherjarverkfalls er búið að gera breytingar á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Menning 22. maí 2015 13:12
Alltaf skemmtilegt að skapa Fimm verkefni fengu í gær nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og verk yngstu höfundanna er eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson en annar er á fyrsta ári í Versló og hinn klárar grunnskólann í vor. Menning 22. maí 2015 13:00
Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur. Menning 22. maí 2015 12:30
Óskarshátíð í minningu djassgeggjara úr Eyjum Pálmi Gunnarsson ásamt fleiri tónlistarmönnum efnir til tónlistarveislu í minningu góðs vinar í kvöld. Tónlist 22. maí 2015 11:30
Söngleikur Coldplay um Game of Thrones Coldplay samdi sína fyrstu rómantísku ballöðu um sifjaspell fyrir söngleikinn. Bíó og sjónvarp 22. maí 2015 09:43
Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. Bíó og sjónvarp 22. maí 2015 09:31
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. Tónlist 22. maí 2015 08:30
Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. Innlent 21. maí 2015 16:45
Hlutu tæpa milljón í stuttmyndahugmyndakeppni í Cannes „Við erum náttúrulega í skýjunum,“ segir Anna Sæunn Ólafsdóttir, ein aðstandenda myndarinnar. Bíó og sjónvarp 21. maí 2015 15:25
Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. Bíó og sjónvarp 21. maí 2015 13:28
Spólgröðu krakkarnir standa nú á tvítugu Kvikmyndin Kids hristi vel upp í tilveru áhorfenda um allan heim árið 1995 og er mörgum enn í fersku minni fyrir óheflaða nálgun á háttsemi æskunnar. Bíó og sjónvarp 21. maí 2015 13:00
Alþjóðlegur dagur menningarfjölbreytni Frönskumælandi leikskólabörn, fjöltyngdur söngur og tungumálastöðvar í boði fyrir borgarbúa af öllum mögulegum stærðum og gerðum á Borgarbókasafninu. Menning 21. maí 2015 12:00
Þetta er eins og skrifað fyrir Ísland Óperan Peter Grimes eftir Benjamin Britten verður flutt í Hörpu á vegum Listahátíðarinnar í Reykjavík annað kvöld. Ástralinn Stuart Skelton, einn virtasti og eftirsóttasti óperusöngvari samtímans, fer með aðalhlutverkið og hann segir þessa einstaklega mögnuðu óperu fullkomna fyrir Ísland. Menning 21. maí 2015 11:30