Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hundrað bækur um þúsund fyrstu dagana í styrk

Miðstöð foreldra og barna hlaut á dögunum styrk upp á eitt hundrað eintök af bókinni 1000 fyrstu dagarnir, barn verður til, en hún þykir afar góður vegvísir fyrir nýbakaða foreldra í samskiptum við hvítvoðungana.

Menning
Fréttamynd

OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs

Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Kveðjudans

Í júní og júlí verður Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda, þar sem efri hluti áhorfendastúkunnar verður endurgerður og ný, betri sæti sett í staðinn.

Menning
Fréttamynd

Alltaf skemmtilegt að skapa

Fimm verkefni fengu í gær nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og verk yngstu höfundanna er eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson en annar er á fyrsta ári í Versló og hinn klárar grunnskólann í vor.

Menning
Fréttamynd

Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu

Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur.

Menning
Fréttamynd

Sögulegir Hrútar í Cannes

Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Þrasið hluti af verkinu

Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi.

Innlent
Fréttamynd

Þetta er eins og skrifað fyrir Ísland

Óperan Peter Grimes eftir Benjamin Britten verður flutt í Hörpu á vegum Listahátíðarinnar í Reykjavík annað kvöld. Ástralinn Stuart Skelton, einn virtasti og eftirsóttasti óperusöngvari samtímans, fer með aðalhlutverkið og hann segir þessa einstaklega mögnuðu óperu fullkomna fyrir Ísland.

Menning