Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Æsi­spennandi keppni á milli ís­lenskra golf­hópa

Golfarinn hefur vakið athygli áhorfenda Stöðvar 2 síðustu vikur enda margt skemmtilegt þar á seyði hjá þeim Hlyni Sigurðssyni og Ingu Lind Karlsdóttur sem höfðar jafn til hins íslenska meðalkylfings, byrjenda sem og þeirra bestu, og raunar jafnvel líka til þeirra sem alls ekki spila golf.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Apple kynnir spennandi nýjungar

Lykilræða Apple á WWDC ráðstefnunni í ár hefur sjaldan verið eins gjöful af tækjum og tólum. Apple kynnti nýja MacBook Air með 15” skjá, hraðari Mac Studio tölvur með M2 Max og M2 Ultra flögum og nýja Mac Pro tölvu með sömu flögum.

Samstarf
Fréttamynd

„Fjallamennskan er kjarninn í mér“

„Ég hugsa um heilsuna eins og bankareikning. Ef ég sinni heilsunni ekki vel þá er ekki innistæða fyrir því sem mig langar að gera og þetta á við hvort sem fólk er íþróttafólk eða ekki. Við þurfum að hugsa þetta svona svo okkur líði vel. Vinkona mín talar oft um að „vera í formi fyrir lífið,““ segir útivistar- og afrekskonan Vilborg Arna Gissurardóttir.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Margt líkt með golfi og kynlífi

Gerði Huld Arinbjarnardóttur, eiganda kynlífstækjaverslunarinnar Blush, er margt til lista lagt. Í nýjasta þætti af Golfaranum á Stöð 2 kemur í ljós að hún er efnilegur kylfingur og sér fjölmörg líkindi með golfi og kynlífi, til dæmis mikilvægi þess að hitta í holuna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Boozt tekur forystu í samfélagslegri ábyrgð og lokar á óþarfa vöruskil

Netverslunarrisinn Boozt setur markið hátt í umhverfismálum og samfélagslegri sjálfbærni og hefur tekið forystu í ábyrgum rafrænum viðskiptum á Norðurlöndunum. Gloria Tramontana, forstöðumaður á sviði sjálfbærni og umhverfismála hjá Boozt, segir tískuiðnaðinn í heild standa frammi fyrir miklum áskorunum í þessum málaflokkum og þurfi að sýna ábyrgð.

Samstarf
Fréttamynd

Sólarexemið og húðblettirnir hurfu

Melkorka Kvaran er þekkt útvistarkona og hefur verið viðloðandi þjálfun og almenna heilsurækt í 25 ár. Melkorka er starfandi hjúkrunarfræðingur en er að auki menntaður matvælafræðingur og íþróttakennari. Hún hefur góða reynslu af vörum Saga Natura.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bylgjulestin brunar inn í sumarið

Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar.

Samstarf
Fréttamynd

Sjávarþang fyrir þyrst hár

Þurrt og þyrst hár? Þetta er oft merki um heilsuleysi hársins okkar en sem betur fer ekki flókið að bæta úr þessu eyðimerkurástandi á hausnum á þér! Sérstaklega þegar vörur á borð við nýju Deep Sea Hydration línuna frá John Frieda eru við höndina.

Lífið samstarf