Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67.

Körfubolti
Fréttamynd

Magnús Þór aftur í Skallagrím

Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi samdi við franskt lið

Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík.

Körfubolti
Fréttamynd

Karfan.is velur tíu bestu samninga sumarsins

Það hefur talsvert verið um athyglisverð félagsskipti í Domino´s deild karla í körfubolta í sumar og körfuboltasíðan skemmtilega karfan.is hefur nú lagt sitt mat á virkni félaganna tólf á markaðnum.

Körfubolti