Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 24. júlí 2016 23:13
Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. Körfubolti 24. júlí 2016 20:43
Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. Körfubolti 24. júlí 2016 14:33
Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. Körfubolti 24. júlí 2016 12:00
Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. Körfubolti 24. júlí 2016 10:45
Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Körfubolti 23. júlí 2016 21:27
Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. Körfubolti 23. júlí 2016 19:30
Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik. Körfubolti 23. júlí 2016 14:22
Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 22. júlí 2016 23:00
Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 22. júlí 2016 19:30
Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. Körfubolti 22. júlí 2016 18:29
Magnús Þór aftur í Skallagrím Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms. Körfubolti 22. júlí 2016 16:08
Haukur Helgi samdi við franskt lið Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. Körfubolti 22. júlí 2016 14:11
Ísland á tvo af fjórum stigahæstu mönnum mótsins í Grikklandi Íslenska tuttugu ára landsliðið mætir Georgíu í kvöld í átta liða úrslitum B-deildar EM í körfubolta sem fer fram þessa dagana í Grikklandi. Körfubolti 22. júlí 2016 07:00
Líkurnar eru sex þúsund á móti einum að Charles Barkley vinni Charles Barkley var frábær körfuboltamaður og hefur svo sannarlega muninn fyrir neðan nefið sem körfuboltaspekingur. Hann er hinsvegar hörmulegur kylfingur. Körfubolti 21. júlí 2016 23:30
Karfan.is velur tíu bestu samninga sumarsins Það hefur talsvert verið um athyglisverð félagsskipti í Domino´s deild karla í körfubolta í sumar og körfuboltasíðan skemmtilega karfan.is hefur nú lagt sitt mat á virkni félaganna tólf á markaðnum. Körfubolti 21. júlí 2016 23:00
ÍR-ingar halda áfram að safna liði ÍR hefur heldur betur blásið til sóknar og ætlar sér greinilega stóra hluti í Domino's deildar karla á næsta tímabili. Körfubolti 21. júlí 2016 12:30
NBA-stjarna hefur fengið fullt af morðhótunum Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum. Körfubolti 21. júlí 2016 08:00
Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. Körfubolti 20. júlí 2016 19:57
Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. Körfubolti 20. júlí 2016 17:37
Sömdu við Val áður en þær fóru í landsliðsferð til Bosníu Kvennalið Vals hefur fengið til sín tvær efnilegar körfuboltakonur fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20. júlí 2016 16:37
Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. Körfubolti 20. júlí 2016 07:00
LeBron James róar taugar allra hjá Cleveland Cavaliers LeBron James hefur staðfest það við forráðamenn Cleveland Cavaliers að hann ætli að spila áfram með liðinu á komandi NBA-tímabili en ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. Körfubolti 19. júlí 2016 07:00
Nýliðar Skallagríms semja við hinn 36 ára gamla Darrell Flake Báðir nýliðarnir í Domino´s deild karla í körfubolta munu sækja sér reynslu til Tindastóls fyrir komandi körfuboltatímabil. Körfubolti 18. júlí 2016 20:21
Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Körfubolti 18. júlí 2016 14:44
Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. Körfubolti 17. júlí 2016 18:10
Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. Körfubolti 17. júlí 2016 15:11
Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. Körfubolti 16. júlí 2016 19:45
Fuglamaðurinn til liðs við meistarana Cleveland Cavaliers bætti við sig reynslubolta í gær þegar Chris Andersen skrifaði undir eins árs samning við meistarana. Körfubolti 16. júlí 2016 13:30
Helena og Pavel á tauginni í ökuferð með Kristjáni Einari | Myndband Körfuboltafólkið Helena Sverrisdóttir og Pavel Ermolinskij skellti sér á rúntinn með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi Formúlu 3 ökumanni og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, um daginn. Körfubolti 15. júlí 2016 23:45