Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2016 23:00 vísir/getty Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. Durant mun ekki bara klæðast nýjum búningi á næsta tímabili heldur er hann kominn með nýtt húðflúr. Durant lét nefnilega flúra mynd af rapparanum Tupac Shakur á kálfann á sér eins og sjá má hér að neðan. Körfuboltamenn eru margir hverjir miklir rappaðdáendur og sumir ganga svo langt að merkja sig með sínum uppáhalds röppurum eins og Durant gerði. Durant er núna með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Kevin Durant's new tattoo #2PacForever A photo posted by ThompsonScribe (@thompsonscribe) on Jul 21, 2016 at 12:24pm PDT Húðflúr NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. Durant mun ekki bara klæðast nýjum búningi á næsta tímabili heldur er hann kominn með nýtt húðflúr. Durant lét nefnilega flúra mynd af rapparanum Tupac Shakur á kálfann á sér eins og sjá má hér að neðan. Körfuboltamenn eru margir hverjir miklir rappaðdáendur og sumir ganga svo langt að merkja sig með sínum uppáhalds röppurum eins og Durant gerði. Durant er núna með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Kevin Durant's new tattoo #2PacForever A photo posted by ThompsonScribe (@thompsonscribe) on Jul 21, 2016 at 12:24pm PDT
Húðflúr NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30
Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45
Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15
Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00