Rodriguez tryggði Spáni brons Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir. Körfubolti 21. ágúst 2016 16:25
69. sigur Bandaríkjanna í röð og gullið til þeirra Bandaríkin lenti í engum vandræðum gegn Spánverjum í úrslitaleiknum í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó þetta sumarið. Körfubolti 20. ágúst 2016 20:26
Serbneska vörnin skellti í lás Það verða Serbar og Bandaríkjamenn sem mætast í úrslitum körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum. Körfubolti 20. ágúst 2016 00:17
Bandaríkin enn og aftur í úrslit Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld. Körfubolti 19. ágúst 2016 21:26
Barkley er ekki hrifinn af bandaríska liðinu Þó svo bandaríska körfuboltalandsliðið sé búið að vinna alla leiki sína á ÓL og komið í undanúrslit er Charles Barkley ekki hrifinn. Körfubolti 19. ágúst 2016 17:15
Serbía vann slaginn gegn Króatíu Serbía og Króatía áttust við í hörkuleik í átta liða úrslitum körfuboltans á ÓL í nótt en þetta var lokaleikur átta liða úrslitanna. Körfubolti 18. ágúst 2016 09:43
Durant með stórleik í sigri Bandaríkjanna Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í undanúrslit á Ólympíuleikum í enn eitt skiptið eftir öruggan 27 stiga sigur, 105-78, á Argentínu í kvöld. Körfubolti 17. ágúst 2016 23:31
Spánverjar heldur betur komnir í gang Spænska körfuboltalandsliðið er heldur betur komið í gang á Ólympíuleikunum í Ríó en Spánverjar komust í dag í undanúrslit eftir sannfærandi sigur á Frökkum, 92-67. Körfubolti 17. ágúst 2016 19:55
Ástralir keyrðu yfir Litháa á leið sinni í undanúrslitin Ástralir urðu nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Körfubolti 17. ágúst 2016 15:48
Lykilmaður U-18 ára landsliðsins til Skallagríms Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við Eyjólf Ásberg Halldórsson um að leika með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 16. ágúst 2016 23:10
Körfuboltaskemmtun í Keflavík Það verður blásið í herlúðra í Keflavík á föstudag er haldinn verður körfuboltaskemmtun til styrktar Pétri Péturssyni Osteopata. Körfubolti 16. ágúst 2016 17:30
Bein útsending: 8-liða úrslit körfubolta kvenna Vísir sýnir alla fjóra leikina í fjórðungsúrslitum körfuboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Körfubolti 16. ágúst 2016 14:45
Argentína mætir Bandaríkjunum í átta liða úrslitum Riðlakeppninni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum lauk i gær og því er ljóst hvaða lið mætast í útsláttarkeppninni. Körfubolti 16. ágúst 2016 11:00
Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að fá Jón Arnór heim Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag leikur Bandaríkjamaðurinn Michael Craion ekki með KR á næsta tímabili þar sem hann er á förum til Frakklands. Körfubolti 15. ágúst 2016 20:44
Craion farinn frá KR Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu. Körfubolti 15. ágúst 2016 10:38
Bandaríska liðið fór taplaust í gegnum A-riðilinn Bandaríska landsliðið í körfubolta í karlaflokki vann nauman 100-97 sigur á Frakklandi í lokaleik liðsins í A-riðli Ólympíuleikanna í Ríó en bandaríska liðið sem hefur titil að verja var þegar búið að tryggja sér toppsæti riðilsins fyrir leik dagsins. Körfubolti 14. ágúst 2016 19:09
Þriðja tapið í röð í Austurríki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fékk stóran skell gegn Slóvenum í lokaleik liðsins á æfingarmóti í Austurríki í dag en leiknum lauk með 30 stiga sigri Slóvena. Körfubolti 14. ágúst 2016 17:30
Fimmtíu stiga sigur Spánverja | Nígeríumenn eiga möguleika Spánverjar slátruðu Litháum, 109-59, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Körfubolti 14. ágúst 2016 11:47
Sjáðu ótrúlegan lokakafla Argentínumanna gegn Brasilíu | Myndband Sjáðu allt það helsta úr ótrúlegum lokamínútum í leik Argentínu og Brasilíu en það þurfti tvær framlengingar til að útkljá úrslitin. Körfubolti 13. ágúst 2016 22:00
Níu stiga tap í fyrsta leik í Austurríki Íslenska liðið þurfti að sætta sig við níu stiga tap gegn Austurríki í dag en íslenska liðið tekur þessa dagana þátt í æfingarmóti í Austurríki sem er liður af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Eurobasket 2017. Körfubolti 13. ágúst 2016 20:00
Níu stiga tap gegn Póllandi Ísland tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á sterku æfingarmóti í Austurríki, en undankeppni Eurobasket fer fram í þessum mánuði. Upplýsingar eru fengnar frá Karfan.is. Körfubolti 12. ágúst 2016 19:24
LeBron verður launahæstur í NBA-deildinni Hinn sjálfkjörni konungur NBA-deildarinnar, LeBron James, er að verða launakonungur deildarinnar líka. Körfubolti 12. ágúst 2016 15:00
Körfuboltalandsliðið nær að spila í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EuroBasket 2017 þann 31. ágúst næstkomandi er Sviss kemur í heimsókn. Körfubolti 11. ágúst 2016 15:48
Bandaríkin með fullt hús stiga Bandaríkin er áfram með fullt hús stiga í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Serbíu í kvöld, 110-84. Körfubolti 10. ágúst 2016 20:18
Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. Körfubolti 10. ágúst 2016 14:30
Spánverjar enn án sigurs | Litháen og Argentína byrja vel Þrír leikir fóru fram í B-riðli körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Körfubolti 10. ágúst 2016 09:39
Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni. Körfubolti 7. ágúst 2016 23:00
Haukar fá Bandaríkjamann Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley. Körfubolti 7. ágúst 2016 15:01
Bandaríkin rústaði Kína Ástralía og Bandaríkin byrjuðu á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en körfuboltinn fór af stað á leikunum í dag. Körfubolti 7. ágúst 2016 00:06
Engar áhyggjur af landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta. Körfubolti 5. ágúst 2016 07:00