Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Rodriguez tryggði Spáni brons

Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir.

Körfubolti
Fréttamynd

Craion farinn frá KR

Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu.

Körfubolti
Fréttamynd

Bandaríska liðið fór taplaust í gegnum A-riðilinn

Bandaríska landsliðið í körfubolta í karlaflokki vann nauman 100-97 sigur á Frakklandi í lokaleik liðsins í A-riðli Ólympíuleikanna í Ríó en bandaríska liðið sem hefur titil að verja var þegar búið að tryggja sér toppsæti riðilsins fyrir leik dagsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Níu stiga tap í fyrsta leik í Austurríki

Íslenska liðið þurfti að sætta sig við níu stiga tap gegn Austurríki í dag en íslenska liðið tekur þessa dagana þátt í æfingarmóti í Austurríki sem er liður af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Eurobasket 2017.

Körfubolti
Fréttamynd

Níu stiga tap gegn Póllandi

Ísland tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á sterku æfingarmóti í Austurríki, en undankeppni Eurobasket fer fram í þessum mánuði. Upplýsingar eru fengnar frá Karfan.is.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukar fá Bandaríkjamann

Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley.

Körfubolti
Fréttamynd

Engar áhyggjur af landsliðinu

Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta.

Körfubolti