Sigurhrina Spurs á enda | Myndbönd Eftir níu leikja sigurgöngu kom loksins að því að San Antonio Spurs tapaði leik í NBA-deildinni. Körfubolti 30. nóvember 2016 07:20
Jakob og félagar upp í 3. sætið eftir sigur á meisturunum Jakob Örn Sigurðarsson og félagar í Borås Basket eru komnir upp í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tíu stiga sigur, 86-76, á Södertälje Kings í kvöld. Körfubolti 29. nóvember 2016 21:06
Howard bauð stuðningsmanni Lakers í slag Dwight Howard er ekki í miklum metum hjá stuðningsmönnum Lakers eftir eitt vonbrigðaár í búningi félagsins. Körfubolti 29. nóvember 2016 18:30
Kevin og Kevin bestu leikmenn vikunnar í NBA | Myndbönd Kevin Love og Kevin Durant hafa verið valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Durant var valinn sá besti í Vesturdeildinni en Love sá besti í Austurdeildinni. Körfubolti 29. nóvember 2016 16:30
Westbrook með þrefalda tvennu að meðaltali í leik Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 29. nóvember 2016 07:26
Pálmar ætlar að breyta hugarfari heillar kynslóðar: Kennir strákunum sínum að skjóta eins og stelpur Pálmar Ragnarsson þjálfar yngri flokka KR í körfubolta og hefur einnig haldið fyrirlestra um þjálfun barna sem hafa slegið í gegn. Hann er alltaf að finna leiðir til að breyta hugafari krakkanna og það nýjast var að sýna strákunum að konur eru líka góðar í íþróttum. Körfubolti 28. nóvember 2016 14:15
LeBron og Kyrie óstöðvandi | Myndbönd Leikmenn Philadelphia réðu ekkert við stórstjörnur Clevelad Cavaliers, þá LeBron James og Kyrie Irving. Körfubolti 28. nóvember 2016 07:37
Körfuboltakvöld: Innkoma Antonio Hester í lið Tindastóls Antonio Hester hefur komið gríðarlega sterkur inn í lið Tindastóls í síðustu leikjum. Hann hefur átt stórleik bæði gegn Stjörnunni og Þór frá Þorlákshöfn og breytt liði Stólanna til hins betra. Körfubolti 27. nóvember 2016 21:15
Þórsarar með góðan heimasigur gegn ÍR Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu ÍR á Akureyri í dag. Þetta er annar sigurleikur Þórsara í röð. Körfubolti 27. nóvember 2016 19:00
Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið. Körfubolti 27. nóvember 2016 14:30
Westbrook með þrennu í sigri Oklahoma | Myndband Russell Westbrook náði þrefaldri tvennu þegar Oklahoma City Thunder lagði Detroit Pistons að velli í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Körfubolti 27. nóvember 2016 12:00
Körfuboltakvöld: Frammistaða KR sú versta í mörg ár? Njarðvik vann nokkuð óvæntan sigur á Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára, KR, á fimmtudagskvöldið þegar liðin mættust í Dominos-deild karla. Körfubolti 27. nóvember 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Var leyniskytta í Mustad-höllinni? Það mætti halda að það hafi verið leyniskytta á meðal áhorfenda í leik Grindavíkur og Snæfells sem fór fram í Mustad-höllinni á fimmtudaginn. Körfubolti 26. nóvember 2016 22:00
Framlengingin í Körfuboltakvöldi: Hver er besti 15 mínútna maðurinn? Framlengingin er uppáhalds liður margra í körfuboltaþættinum Domino's körfuboltakvöld, en þar er nýafstaðinn umferð í Dominos-deild karla krufinn til mergjar. Körfubolti 26. nóvember 2016 12:30
Tíundi sigur Golden State í röð | Myndbönd Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt, en alls voru þeir fimmtán talsins. Margir þeirra voru skemmtilegir, en það var meðal annars framlengt á tveimur stöðum; í New York þar sem heimamenn sigruðu Charlotte og í Denver þar sem gestirnir í Oklahoma unnu góðan sigur. Körfubolti 26. nóvember 2016 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Tindastóll 92-95 | Pétur Rúnar hetja Stólanna Pétur Rúnar Birgisson tryggði Tindastóli dramatískan sigur, 92-95, á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 23:00
Ægir með flestar stoðsendingar í sigri San Pablo Burgos Ægir Þór Steinarsson var stoðsendingahæstur í liði San Pablo Inmobiliaria Burgos sem vann 13 stiga sigur, 97-84, á Sáenz Horeca Araberri Basket í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 22:26
Hjörtur: Þessi skortur á baráttu er sálrænt vandamál "Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 21:45
Martin stiga-, frákasta- og stoðsendingahæstur í sigri Martin Hermannsson hefur farið frábærlega af stað með franska B-deildarliðinu Charleville-Mezieres sem hann gekk til liðs við í sumar. Körfubolti 25. nóvember 2016 21:23
Jakob skilaði sínu í mikilvægum sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket unnu sjö stiga sigur, 87-94, á Umeå í kvöld. Körfubolti 25. nóvember 2016 20:34
Enskur fótboltamarkvörður í keppni við Hörð Axel? Enski fótboltamaðurinn Martin Rice og íslenski körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson eiga eitt sameiginlegt. Þeir eru alltaf að ganga til liðs við sama félagið aftur og aftur. Enski boltinn 25. nóvember 2016 15:00
Nítján leikja taphrina Njarðvíkur á enda í DHL-höllinni Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. Körfubolti 25. nóvember 2016 11:00
Skýrsla Kidda Gun um leik KR og Njarðvíkur: Eins og í þætti af Twilight Zone Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik KR og Njarðvíkur í áttundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Vesturbænum í gær. Körfubolti 25. nóvember 2016 10:30
Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Körfubolti 25. nóvember 2016 07:30
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. Körfubolti 25. nóvember 2016 06:30
Hörður Axel: Ekki búinn að loka dyrunum á atvinnumennskuna Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan. Körfubolti 24. nóvember 2016 23:09
Finnur Freyr: Lélegasti leikur liðsins síðan ég tók við Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ekki par hrifinn af frammistöðu sinna manna gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 24. nóvember 2016 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 78-73 | Þriðji sigur nýliðanna í röð Skallagrímur vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 78-73, í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 24. nóvember 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 61-72 | Frábær varnarleikur Njarðvíkinga gerði útslagið Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann 11 stiga sigur, 61-72, á Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 24. nóvember 2016 22:00